Gyða Valtýsdóttir – Evolution

Gyða Valtýsdóttir – Evolution

Evolution var valin plata ársins í opnum flokki en á henni þykir Gyða Valtýsdóttir  sýna gríðarlega sterk höfundareinkenni á sinni fyrstu sólóplötu með frumsömdu efni. Þversögn einkennir plötuna en hún er kraftmikil og sannfærandi, en um leið viðkvæmnisleg og blíð.

 

Leave a Reply