Kjóstu uppáhalds myndbandið þitt

By 24/02/2017Fréttir

Inn á vef albumm.is er hægt að taka þátt í að kjósa myndband ársins fyrir Íslensku tónlistarverðlaunin 2016, sem verða haldin hátíðleg 2. mars í Hörpu.

Gróskan í myndbandagerð er gríðarlega mikil og metnaðarfull eins og sjá má á þessum 10 myndböndum sem fengu tilnefningu en þess má geta að þetta var einn af stærri flokkunum hvað innsendingar varðar sem kom skemmtilega á óvart.

Smelltu á linkinn neðan til að kjósa:
ÍSLENSKU TÓNLISTARVERÐLAUNIN OG ALBUMM.IS KYNNA MYNDBAND ÁRSINS

Leave a Reply