Íslensku tónlistarverðlaunin veitt í Hörpu

By 19/07/2017Fréttir

Emmsjé Gauti verðlaunahafi kvöldsins Emmsjé Gauti hlýtur fimm verðlaun á Íslensku tónlistarverðlaununum, Íslenska Óperan fékk þrenn verðlaun í flokki sígildrar og samtímatónlistar fyrir uppfærslu sína á Évgení Onegin eftir Tchaikovsky og Þorgrímur Jónsson fær tvenn verðlaun í flokki djass og blústónlistar

Leave a Reply