Samaris – Black Lights (Plata ársins – Raftónlist)

Plata ársins - Raftónlist

Samaris - Black lights

Samaris hefur aldrei hljómað jafn rafbundin og á nýjustu plötu sinni, Black Lights. Sungið er á ensku og alltumlykjandi flæðið er dularfullt, þar sem seyðandi rödd Jófríðar Ákadóttur er í forgrunni.

Sjá alla verðlaunahafa