Þorgrímur Jónsson Quintet – Constant Movement (Plata ársins – Djass og blús)

Plata ársins - Djass og blús

Þorgrímur Jónsson Quintet – Constant Movement

Frumraun Þorgríms hefur að geyma fjölbreyttar lagasmíðar sem fara með mann í ferðalag aftur um nokkra áratugi.

Einkenni plötunnar er hlýr og umliggjandi hljómur. Fjölbreytt lög sem raðast saman í eina sterka heild.

Sjá alla verðlaunahafa

Leave a Reply