Gyða Valtýsdóttir – Epicycle (Plata ársins – Opinn flokkur)

Plata ársins - Opinn flokkur

Gyða Valtýsdóttir – Epicy

Á plötunni Epicycle býður sellóleikarinn og fjöllistakonan Gyða Valtýsdóttir upp í kyngimagnaða og persónulega reisu um akra tónlistarsögunnar. Allt frá hinni forn-Grísku grafskrift Seikilosar og fram 20. öldina. Gyða er þó fararstjórinn í þessari ferð og setur sannarlega sinn stimpil á þau verk sem hún flytur á þessari mögnuðu plötu.

Sjá alla verðlaunahafa

Leave a Reply