Vök – Figure (Plata ársins raftónlist)

Vök – Figure

Hljómsveitin Vök finnur fótum sínum glæsilega forráð á þessari feykisvölu en umfram allt fumlausu plötu. Heilsteypt og einkar sannfærandi verk þar sem auðugum hljóðheimi raftónlistarinnar er stefnt saman við aðgengilegar laglínur og góðar lagasmíðar.

Leave a Reply