Nýdönsk – Á plánetunni jörð (Plata ársins – Popp)

Nýdönsk – Á plánetunni jörð.

Ein besta plata Nýdanskra í mörg ár. Frábærar popp lagasmíðar með textum Björns Jörundar sem lyfta andanum sem aldrei fyrr. Nýdönsk sanna það að þeir eru óumdeilanlegt náttúruafl í íslensku poppi.

Leave a Reply