Umbra – Sólhvörf

Umbra – Sólhvörf (þjóðlagaplata ársins)

Sólhvörf var valin þjóðlagaplata ársins en þar tekur sveitin Umbra hlustandann í heillandi ferðalag þar sem tónlist tengd dimmum vetrardögum er í forgrunni. Virkilega vönduð plata þar sem lögin eiga það sameiginlegt að vera framúrskarandi útsett og flutt.

Leave a Reply