Gleðilega hátíð!

Í dag verða Íslensku tónlistarverðlaunin afhent í 20. sinn. Fyrri hluti verðlaunaafhendingar fer fram núna í hádeginu og RÚV sýnir beint frá athöfninni á vef sínum. Fylgist með þar!

Share