Skráning til þátttöku ÍTV fer vel af stað

Við viljum minna á að opnað var fyrir skráningu til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2015 þann 1. janúar sl. Skráning fer vel af stað en opið verður fyrir skráningar til og með 12. janúar. Þá mun dómnefnd fara yfir umsóknir og verða tilnefningar kynntar á blaðamannafundi þann 29. janúar 2016.
Búið er að tilnefna dómnefndir í öllum flokkum. Nánari upplýsingar um reglur og flokka er að finna hér á heimasíðunni.

Share