Skráningu lokið.

Skráningu til þátttöku ÍTV 2015 er nú formlega lokið. Yfir 200 umsóknir bárust að þessu sinni og munu því dómnefndir hafa í nógu að snúast næstu 2 vikurnar en tilnefningarnar verða kynntar á blaðamannafundi þann 29. janúar nk, Nánari upplýsingar um staðsetningu og framkvæmd verður auglýst síðar. Við þökkum öllum þeim sem tóku þátt og ljóst að gríðarleg gróska er í tónlistarlífi okkar Íslendinga og verður spennandi að sjá hverjir verða tilnefndir til ÍTV 2015.

Share