Skráningu til þátttöku ÍTV lýkur á miðnætti 12. janúar

Við viljum minna á að skráningu til þátttöku ÍTV lýkur á miðnætti þann 12. janúar (þ.e. til og með 12. janúar)  og þá hefst vinna dómnefnda að velaj úr innsendum tilnefningum. Skráning fer fram á heimasíðu ÍTV www.iston.is Tilnefningar verða svo kynntar á blaðamannafundi þann 29. janúar.

Share