Nú styttist í beina útsendingu á ÍTV 2015

Nú styttist í að úrslit Íslensku tónlistarverðlaunanna verði kunngjörð en þau munu fara fram í Silfurbergi í Hörpu n.k. föstudag 4. mars.  Bein útsending frá athöfninni hefst á RÚV um
kl. 21.00. Rjóminn af íslensku tónlistarfólki mun koma fram á hátíðinni með einum eða öðrum hætti. Meðal þeirra sem tilnefndir eru eru Björk, Of Monsters and Men, Agent Fresco, Daníel Bjarnason, Sigurður Flosason og Úlfur Úlfur. Hægt er að skoða allar tilnefningar hér.

Share