Tilnefningar kynntar á morgun

Á morgun, þriðjudaginn 10. desember, milli 13:00 og 14:00 ætlum við að kunngjöra tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna í þættinum Popplandi á Rás 2. Ekki missa af því! Hér má hlusta á Rás 2 í beinni útsendingu.

Share