Undirbúningur og ný heimasíða

Undirbúningur vegna Íslensku tónlistarverðlaunanna 2017 er kominn á fullt en opnað verður fyrir tilnefningar í desember, nánar um það síðar.

Brátt verður opnuð ný heimasíða fyrir Íslensku tónlistarverðlaunin og þá verður sagt betur frá því sem er á döfinni.

Share