Ásta

Fyrsta plata Ástu, Sykurbað, lét ekki fara mikið fyrir sér á síðasta ári en einlægni Ástu, vangaveltur hennar og hugleiðingar þóttu einstakar og heillandi sem skiluðu Ástu verðlaunum fyrir plötu ársins í þjóðlaga- og heimstónlist fyrir þessa frumraun sína

Leave a Reply