Grísalappalísa

By 27/03/2020Uncategorized

Grísalappalísa

Grísalappalísa hlaut tvenn verðlaun. Plata sveitarinnar og jafnframt svanasöngur hennar Týnda Rásin var kosin rokkplata ársins en söngvarar og textasmiðir Grísalappalísu, Gunnar Ragnarsson og Baldur Baldursson, fengu Íslensku tónlistarverðlaunin sem textahöfundar ársins.

Leave a Reply