Dómnefndir 2019 – 2020

 

Dómnefndir Íslensku tónlistarverðlaunanna voru skipaðar með eftirfarandi hætti.

 

Sígild og samtímatónlist

Friðrik Margrétar-Guðmundarson
Gísli Magna
Hlín Pétursdóttir
Signý Leifsdóttir
Svanhildur Óskarsdóttir
Tui Hirv – Formaður dómnefndar

Popp, rokk, raftónlist, rapp og hipphopp

Erla Stefánsdóttir
Hannes Friðbjarnarson
Helga Þórey Jónsdóttir – Formaður dómnefndar
Ólafur Halldór Halldórsson
Ólafur Páll Gunnarsson
Ómar Úlfur Eyþórsson
Þorbjörg Roach Gunnarsdóttir

Djass og blús

Ari Daníelssson
Guðlaug Dröfn Ólafsdóttir
Sigrún Kristbjörg Jónsdóttir
Skúli Þórðarson
Þóra Sif Svansdóttir – Formaður dómnefndar

Önnur tónlist: Opinn flokkur, þjóðlagatónlist og heimstónlist, kvikmynda- og leikhústónlist

Arnar Eggert Thoroddsen
Friðrik Margrétar-Guðmundarson
Helga Þórey Jónsdóttir
Þóra Sif Svansdóttir
Þráinn Árni Baldvinsson – Formaður dómnefndar

Dómnefnd Albumm.is í formennsku Steinars Fjeldsted tilnefndi og valdi tónlistarmyndband ársins ásamt lesendum síðunnar.

Sérstaka aðstoð og umsögn veitti Þormar Melsted við greiningu og umræðu þegar farið var yfir innsendingar á Plötuumslagi ársins.

Stjórn Íslensku tónlistarverðlaunanna þakkar dómnefndum kærlega fyrir frábæra samvinnu, vönduð vinnubrögð, gott og óeigingjarnt starf.

Leave a Reply