Vinningshafar

og tilnefningar fyrri ára

Popp rokk rapp og raftónlist

Plata ársins í Rapp og hip hop
Joey Christ – Joey

Plata ársins í Rokk
Mammút – Kinder Versions

Plata ársins í Poppi
Nýdönsk – Á plánetunni jörð

Plata ársins í Raftónlist
Vök – Figure

Söngvari ársins
Daníel Ágúst Haraldsson

Söngkona ársins
Katrína Mogensen

Lag ársins í rokki
Breathe Into Me – Mammút

Lag ársins í poppi
Stundum – Nýdönsk

Lag ársins í rappi
Joey Cypher – Joey Christ (ft. Herra Hnetusmjör, Birnir, Aron Can)

Lag ársins í raftónlist
I´d Love – Auður

Lagahöfundur ársins
Moses Hightower

Textahöfundur ársins
Björn Jörundur/Daníel Ágúst

Tónlistarviðburðir ársins
Gloomy Holiday í Hörpu

Tónlistarflytjandi ársins
JóiPé og Króli

Bjartasta von Rásar 2
Between Mountains

Tónlistarmyndband ársins – Veitt í samstarfi við Albumm.is
Auður – I’d Love / Myndband: Auður og Ágúst Elí.

Djass og blús

Plata ársins
Annes – Frost

Tónverk ársins
Pétur og úlfurinn…en hvað varð um úlfinn? eftir Haukur Gröndal: Í flutningi Góa og Stórsveitar Reykjavíkur.

Lagahöfundur ársins
Sigurður Flosason

Tónlistarflytjandi
Eyþór Gunnarsson

Tónlistarviðburður ársins
Freyjujazz

Bjartasta vonin
Baldvin Snær Hlynsson

Opinn flokkur þjóðlagatónlist kvikmynda og leikhústónlist

Plata ársins – Þjóðlagatónlist
Snorri Helgason – Margt býr í þokunni

Plata ársins – Opinn flokkur
Valgeir Sigurðsson – Dissonance

Plata ársins í Kvikmynda- og leikhústónlist
Daníel Bjarnason – Undir trénu

Lag ársins/Tónverk ársins í Opnum flokki
Hósen Gósen eftir Egil Ólafsson og Sigurð Bjólu

Plötuumslag ársins
Margt býr í þokunni – Snorri Helgason – Hönnuðir umslags: Þrándur Þórarinsson myndskreytti en uppsetningu og umbrot gerði Björn Þór Björnsson

Sígild og samtímatónlist

Plata ársins
Recurrence – Sinfóníuhljómsveit Íslands undir stjórn Daníels Bjarnasonar.

Tónverk ársins
Brothers eftir Daníel Bjarnason

Söngvari ársins
Ólafur Kjartan Sigurðarson

Söngkona ársins
Dísella Lárusdóttir

Tónlistarflytjandi ársins
Víkingur Heiðar Ólafsson

Tónlistarviðburður ársins
Víkingur Heiðar Ólafsson fyrir tónleika í Eldborg með verkum Philip Glass

Bjartasta vonin
Jóhann Kristinsson

Heiðursverðlaun – Stuðmenn

Að þessu sinni heiðrum við merka hljómsveit, sem tók fyrstu skrefin árið 1970 í nýstofnuðum menntaskóla í Hlíðunum. Fjórum árum seinna gerðu Lars Himmelbjerg og Leó Löve tvær smáskífur sem vöktu misjöfn viðbrögð, en mjór er mikils vísir.

Á þjóðhátíðardaginn 1975 kom tímamótaplatan Sumar á Sýrlandi og þar kvað við nýjan tón í íslensku rokki. Stuðmenn komu fram með grímur sumarið 1975, svo að enginn þekkti þá, sem var kannski óþarfi, því þeir voru tiltölulega óþekktir. Þegar platan Tívolí kom á markað sumarið 1976 vissu flestir landsmenn hvaða tónlistarmenn skipuðu þessa einstöku hljómsveit.

Stuðmenn tóku sér nokkurra ára hlé en komu aftur með hvelli árið 1981 þegar kvikmyndin Með allt á hreinu var frumsýnd. Stuðmenn og Grýlurnar hittu landsmenn í hjartastað og myndin sló öll fyrri aðsóknarmet. Margir kunna þessa mynd utanað og það er oft vitnað í hana.

Árið 1983 kom hin skrautlega bók Draumur okkar beggja sem fjallar um sögu Stuðmanna og inniheldur borðspil, sem fáir hafa spilað. Sumarið 1984 héldu Stuðmenn vel heppnaða útihátíð í Atlavík og buðu Bítlatrommaranum Ringo Starr og eiginkonu hans til landsins.

Stuðmenn gerðu kvikmyndina Hvítir mávar 1985 og ári seinna fóru þeir í hljómleikaferð um Kína undir nafninu Strax. Hljómsveitin gaf út lagið Moscow Moscow í tilefni af leiðtogafundi Reagans og Gorbatsjovs í Höfða og hélt ærlegt áramótateiti í beinni útsendingu í sjónvarpinu í árslok.

Stuðmenn hafa tekið breytingum í gegnum tíðina en ætíð haldið sérstöðu sinni. Þeir hafa gert fjölmargar hljómplötur, haldið ótalmörg böll og tónleika, staðið fyrir hæfileikakeppnum þar sem ungt listafólk hefur stigið sín fyrstu skref og meira að segja kom fram með Karlakórnum Fóstbræðrum.

Árið 2004 gerðu Stuðmenn myndina Í takt við tímann og spiluðu í Tívolí í Kaupmannahöfn. Þeir héldu tónleika í Royal Albert Hall í Lundúnum árið 2005, komu fram í Jazz Philharmonic Hall í Pétursborg 2006 og í Cirkus í Kaupmannahöfn 2007.

Stuðmenn hafa verið óþreytandi við að finna upp á ótrúlegustu hlutum og skapa eftirminnileg augnablik. Frumlegur klæðaburður hefur einkennt Stuðmenn í gegnum tíðina, litadýrðin er í fyrirrúmi og leikrænir tilburðir hafa jafnan verið í hávegum. Nýjasta útspil þeirra var Astraltertukubburinn, með nýrri tónlist sem þeir sendu frá sér fyrir síðustu jól.

Stuðmenn hafa veitt þjóðinni ómælda gleði með grípandi söngvum og textum á löngum ferli.

Meðlimir Stuðmanna, fyrr og síðar, hljómsveitar allra landsmanna, eru heiðursverðlaunahafar Íslensku tónlistarverðlaunanna 2018.

Tilnefningar

Popp rokk rapp og raftónlist

Plata ársins – Rapp og hip hop

Aron Can – Í nótt, Alvia – Elegant Hoe, Joey Christ – Joey, Hr. Hnetusmjör – KÓPBOI, JóiPé og Króli – Gerviglingur, Cyber – Horror

Plata ársins – Rokk

LEGEND – Midnight Champion, Sólstafir – Berdreyminn ,HAM – Söngvar um helvíti mannanna, Mammút – Kinder Versions, ROFOROFO – ROFOROFO

Plata ársins – Popp

Kiriyama Family – Waiting For…, JFDR – Brazil, Björk – Utopia, Moses Hightower – Fjallaloft, Högni – Two Trains, Nýdönsk – Á plánetunni jörð

Plata ársins – Raftónlist

Vök – Figure, Auður – Alone, Kiasmos – Blurred

Söngvari ársins

Daníel Ágúst, Krummi Björgvinsson, Steingrímur Teague, Kristinn Óli (Króli), Auður

Söngkona ársins

Katrína Mogensen, Dísa, Margrét Rán, Svala, Una Stef

Lag ársins – Rokk

Þú lýgur – HAM, Midnight Champion – LEGEND, Breathe Into Me – Mammút, Take Me Back – Roforofo, Alpha Dog – Pink Street Boys, Bergmál – Dimma

Lag ársins – Popp

Stundum – Nýdönsk, Blow My Mind – Védís, Hvað með það – Daði Freyr & Gagnamagnið, Fjallaloft- Moses Hightower, Hringdu í mig – Friðrik Dór, The One- Una Stef

Lag ársins – Rapp og hip hop

City Lights – Cell 7, B.O.B.A – JóiPé & Króli, Annan – Alvia, Joey Cypher – Joey Christ (ft. Herra Hnetusmjör, Birnir, Aron Can), Fullir vasar – Aron Can, Já ég veit -Birnir (ásamt Herra Hnetusmjör)

Lag ársins – Raftónlist

BTO – Vök, I´d Love – Auður, X – Hatari

Textahöfundur ársins

Björn Jörundur/Daníel Ágúst, JóiPé og Króli, Snorri Helgason, Alvia Islandia, Katrína Mogensen

Lagahöfundur ársins

Moses Hightower, Snorri Helgason, Björk, Nýdönsk, Mammút

Tónlistarviðburður ársins

Gloomy Holiday, Jülevenner – Emmsjé Gauti og vinir, Sigur Rós á Norður og Niður, Páll Óskar, Ásgeir Trausti

Tónlistarflytjandi ársins

JóiPé og Króli, Mammút, Hatari, Svala, Bubbi, HAM

Bjartasta vonin – Verðlaun veitt í samstarfi við Rás 2

Between Mountains, Hatari, Birgir Steinn, Birnir, GDRN

Djass og blús

Plata ársins

Marína og Mikael – Beint heim
Sigurður Flosason – Green Moss Black Sand
Ólafur Jónsson – Tími til kominn
Annes – Frost
Tómas Ragnar Einarsson – Innst inni

Tónverk ársins

Trump – Guðmundur Pétursson
Pétur og úlfurinn…en hvað varð um úlfinn?  – Haukur Gröndal
Þúst – Jóel Pálsson
Serenading the moon – Sigurður Flosason
Tími til kominn – Ólafur Jónsson

Lagahöfundur ársins

Tómas Ragnar Einarsson
Ólafur Jónsson
Sigurður Flosason

Tónlistarflytjandi

Sunna Gunnlaugs
Haukur Gröndal
Ólafur Jónsson
Eyþór Gunnarsson
Sigurður Flosason

Tónlistarviðburður ársins

Sumarjazztónleikaröð Jómfrúarinnar
Tónleikaröð Stórsveitar Reykjavíkur
Múlinn
Jazz í hádeginu
Freyjujazz

Sígild og samtímatónlist

Plata ársins

Víkingur Ólafsson – Philip Glass: Piano Works, Sinfóníuhljómsveit Íslands – Recurrence, Nordic Affect – Raindamage, Kammerkór Suðurlands – Kom skapari, Sinfóníuhljómsveit Íslands, Kammersveit Tallinn, Strengjakvartett Kammersveitar Reykjavíkur, Tui Hirv, SKARK strengjasveit – Nostalgia

Tónverk ársins

Brothers : ópera – Daníel Bjarnason, Fiðlukonsert – Daníel Bjarnason, Quake – Páll Ragnar Pálsson, Echo Chamber – Haukur Tómasson, Moonbow – Gunnar Andreas Kristinsson

Söngvari ársins

Ólafur Kjartan Sigurðarson : Fyrir hlutverk Scarpia í Toscu, Jóhann Kristinsson : Fyrir einsöngstónleika í Salnum, Schumann og Mahler, Oddur Arnþór Jónsson : Fyrir einsöngstónleika í Salnum, Vetrarferðin, Kristján Jóhannsson : Fyrir hlutverk Cavaradossis í Toscu

Söngkona ársins

Auður Gunnarsdóttir: Fyrir hlutverk sitt sem Elle í Mannsröddinni, Sigríður Ósk Kristjánsdóttir : Fyrir einsöngstónleika í tónleikaröðinni Kúnstpása, Dísella Lárusdóttir : Fyrir einsöngstónleika á Reykholtshátíð, Bylgja Dís Gunnarsdóttir : Fyrir einsöngstónleika í tónleikaröðinni Klassík í Vatnsmýrinni

Tónlistarflytjandi ársins

Víkingur Heiðar Ólafsson fyrir glæsilegt og yfirgripsmikið tónleikahald á árinu 2017.
Barokkbandið Brák fyrir tónlistarflutning á árinu 2017 en hljómsveitin hélt samtals sex tónleika á síðastliðnu ári.
Ægisif og Hafsteinn Þórólfsson einsöngvari fyrir flutning á Litúrgíu heilags John Chrisostom eftir Sergei Rakmaninov undir stjórn Hreiðars Inga Þorsteinssonar.
Bjarni Frímann Bjarnason fyrir hljómsveitarstjórn í uppfærslu Íslensku óperunnar á Toscu eftir Giacomo Puccini.
Stefán Ragnar Höskuldsson fyrir flautuleik í flautukonsert Iberts með Sinfóníuhljómsveit Íslands

 
Tónlistarviðburður ársins

Víkingur spilar Philip Glass – útgáfutónleikar
Purcell í norrænu ljósi – Cantoque Ensemble, Camerata Öresund og Höör Barock, undir   leiðsögnfiðluleikarans og barokksérfræðingsins Peter Spissky
LA / Reykjavík – Sinfóníutónleikar 5. október 2017
TOSCA – Uppfærsla Íslensku óperunnar á Toscu eftir
Schumann & Mahler: Tíbrá Tónleikaröð – Ljóðatónleikar Jóhanns Kristinssonar og Ammiel Bushakevitz

Opinn flokkur Þjóðlagatónlist Kvikmynda og leikhústónlist

Plata ársins – Þjóðlagatónlist

Ösp Eldjárn – Tales from a poplar tree
Snorri Helgason – Margt býr í þokunni
Egill Ólafsson – Fjall

Plata ársins – Opinn flokkur

Þorvaldur Þorsteinsson, Megas og Skúli Sverrisson  – Ósómaljóð
Hafdís Bjarnadóttir – Já
Epic Rain – Dream Sequences
Valgeir Sigurðsson – Dissonance
Ásgeir Ásgeirsson – Two sides of Europe

Plata ársins – Leikhús- og kvikmyndatónlist

Frank Hall – Ég man þig
Ólafur Arnalds – Broadchurch Final Chapter
Arnar Guðjónsson – L’homme Qui Voulait Plonger Sur Mars
Daníel Bjarnason – Undir trénu

Lag ársins/Tónverk ársins í Opnum flokki

Hafdís Bjarnadóttir – Tunglsjúkar nætur
Ásgeir Ásgeirsson – Izlanda saz semais
Þorvaldur Þorsteinsson – Manni endist varla ævin
Egill Ólafsson – Hósen gósen
Borgar Magnason – Epilogue

Plötuumslag ársins

Pink Street Boys – Smells like boys
Snorri Helgason – Margt býr í þokunni
Fufanu – Sports
Vök – Figure
Björk – Útópía
Continuum – Traumwerk

TÓNLISTARMYNDBAND ÁRSINS
ALBUMM.IS & ÍSLENSKU TÓNLISTARVERÐLAUNIN

Blissful – Make It Better
Leikstjóri: Einar Egils.
https://www.youtube.com/watch?v=AmwROOL2JiA&feature=youtu.be 

Rj skógar – Trophy Kid
Leikstjóri:  RJ Skógar.
https://www.youtube.com/watch?v=WcFrHr8_DVc

Úlfur úlfur – Bróðir
Leikstjóri: Magnús Leifsson.
https://www.youtube.com/watch?v=DagGsFPmDBA

sóley – Úa
Leikstjóri: Máni M. Sigfússon.
https://vimeo.com/218768977

Högni – Komdu með
Leikstjóri: Máni M. Sigfússon og Högni.
https://vimeo.com/241911387

Auður – I‘d Love
Leikstjóri: Auður og Ágúst Elí.
https://www.youtube.com/watch?v=z-1kjs8wzws&feature=youtu.be

Vök – BTO
Leikstjóri: Magnus Andersen.
https://www.youtube.com/watch?v=xJJSu1zN2kA&feature=youtu.be

Ólafur Arnalds – 0952
Leikstjóri: Eilifur Örn.
https://www.youtube.com/watch?v=kcwMbtwh4pY

Alexander Jarl – Hvort annað
Leikstóri: Hawk Björgvinsson.
https://www.youtube.com/watch?v=yiJLKXCzW_M

Fufanu – White Pebbles
Leikstjóri: Snorri Bros.
https://www.youtube.com/watch?v=2fKdp2fb2DE

Popp og rokk

Plata ársins – Rokk
Kaleo – A/B

Plata ársins – Popp
Júníus Meyvant – Floating harmonies

Lag ársins – Rokk
Valdimar – Slétt og fellt

Lag ársins – Popp
Hildur – I’ll walk with you

Lag ársins – Rapp og hip hop
Emmsjé Gauti – Silfurskotta

Söngkona ársins
Samaris – Jófríður Ákadóttir

Söngvari ársins
Kaleo – Jökull Júlíusson

Textahöfundur ársins
Emmsjé Gauti – Gauti Þeyr Másson

Lagahöfundur ársins
Emmsjé Gauti – Gauti Þeyr Másson.

Tónlistarviðburður ársins
Jólatónleikar Baggalúts

Plata ársins – Raftónlist
Samaris – Black Lights

Plata ársins – Rapp og hip hop
Emmsjé Gauti – Vagg & velta

Djass og blús

Plata ársins
Þorgrímur Jónsson Quintet – Constant Movement

Tónverk ársins
ADHD – Magnús Trygvason Elíasson

Lagahöfundur ársins
Þorgrímur Jónsson Quintet – Þorgrímur Jónsson

Tónlistarflytjandi ársins
Stórsveit Reykjavíkur

Bjartasta vonin
Sara Blandon

Opinn flokkur

Plata ársins – Opinn flokkur
Gyða Valtýsdóttir – Epicycle

Plata ársins – Leikhús- og kvikmyndatónlist
Jóhann Jóhannson – Arrival

Tónlistarhátíð ársins
Eistnaflug

Umslag ársins
Gyða Valtýsdóttir – Epicycle – Gyða Valtýsdóttir og Goddur

Sígild og samtímatónlist

Plata ársins
Guðrún Óskarsdóttir – In Paradisum

Tónverk ársins
Hugi Guðmundsson – Hamlet in Absentia

Söngvari ársins
Elmar Gilbertsson – fyrir hlutverk Lensky í Évgeni Onegin eftir Pyotr Ilyich Tchaikovsky í uppfærslu Íslensku Óperunnar

Söngkona ársins
Þóra Einarsdóttir – fyrir hlutverk sitt sem Tatyana í í Évgeni Onegin eftir Pyotr Ilyich Tchaikovsky í uppfærslu Íslensku Óperunnar

Tónlistarflytjandi ársins
Schola Cantorum

Tónlistarviðburður ársins
Évgeni Onegin – eftir Pyotr Ilyich Tschaikovsky í uppfærslu Íslensku Óperunnar

Bjartasta vonin
Ungsveit Sinfóníuhljómsveitar Íslands

Heiðursverðlaun – Rut Ingólfsdóttir

Rut var konsertmeistari Kammersveitar Reykjavíkur og Bachsveitarinnar í Skálholti. Hún starfaði ennfremur í Sinfóníuhljómsveit Íslands í áratugi. Hún hefur haldið fjölda einleikstónleika, gefið út sólóplötur og fjölda hljómdiska í samstarfi við aðra. Hún er einn af 12 stofnendum Kammersveitar Reykjavíkur og listrænn stjórnandi í 40 ár. Megintilgangur með stofnun Kammersveitar Reykjavíkur var að auðga íslenskt tónlistarlíf með því að gefa áheyrendum kost á að hlýða á fyrsta flokks tónlistarflutning frá ýmsum tímabilum tónlistarsögunnar, allt frá barokktímanum til nútímans og um leið að gefa hljóðfæraleikurunum tækifæri að glíma við áhugaverð og fjölbreytt verkefni. Kæra Rut. Við þökkum fyrir verðmætt framlag þitt til íslenskrar tónlistar, starf þitt er með öllu ómetanlegt.

Tilnefningar

Popp og rokk

Plata ársins – rokk

Kaleo – A/B, Mugison – Enjoy!, Elíza Newman – Straumhvörf, Ceasetone – Two strangers, Skálmöld – Vögguvísur Yggdrasils

Plata ársins – popp

Júníus Meyvant – Floating harmonies, Sin Fang – Spaceland, Retro Stefson – Scandinavian Pain, Starwalker – Starwalker, Snorri Helgason – Vittu til

Plata ársins – raftónlist

Samaris – Black Light, Ambátt – Flugufen, Futuregrapher – Hrafnagil

Plata ársins – rapp og hip hop

Reykjavíkurdætur – RVK DTR, Emmsjé Gauti – Vagg og Velta, Aron Can – Þekkir Stráginn

Lag ársins – rokk

Elíza Newman – Kollhnís, Kaleo – No Good, Valdimar – Slétt og fellt, Fufanu – Sports, Soffía Björg – I lie

Lag ársins – popp

Sin Fang – Candyland (feat. Jónsi), Snorri Helgason – Einsemd, Friðrik Dór – Fröken Reykjavík, Hildur – I’ll walk with you, Glowie – No Lie

Lag ársins – rapp og hip hop

Aron Can – Enginn Mórall, Emmsjé Gauti – Reykjavík, Emmsjé Gauti – Silfurskotta, XXX Rottweiler – Negla, Alvia Islandia – Bubblegum bitch

Söngkona ársins

Samaris – Jófríður Ákadóttir, Bambaló (Kristjana Stefáns) – Kristjana Stefánsdóttir, Amabadama – Salka Sól Eyfeld, Glowie – Sara Pétursdóttir – Glowie, Tómas R. Einarsson – Sigríður Thorlacius

Söngvari ársins

Friðrik Dór – Friðrik Dór Jónsson, Emmsjé Gauti – Gauti Þeyr Másson, Kaleo – Jökull Júlíusson, Júníus Meyvant – Unnar Gísli Sigurmundsson, Valdimar – Valdimar Guðmundsson

Textahöfundur ársins

Úlfur Úlfur – Arnar Freyr Frostason, Emmsjé Gauti – Gauti Þeyr Másson, Tómas R. Einarsson – Kristín Svava Tómasdóttir, Skálmöld – Snæbjörn Ragnarsson, Mugison – Örn Elías Guðmundsson

Lagahöfundur ársins

Emmsjé Gauti – Gauti Þeyr Másson, Kaleo – Jökull Júlíusson, Snorri Helgason – Snorri Helgason, Glowie – Stop Wait Go, Júníus Meyvant – Unnar Gísli Sigurmundsson

Tónleikar ársins

Jólatónleikar Baggalúts, Retro Stefson – Lokatónleikar Retro Stefson – Síðasti Sjens, Mugison – Mugison í Hörpu, Skálmöld – Skálmöld—Berskjaldaðir, Emmsjé Gauti – Útgáfutónleikar Vagg og Velta

Flytjandi ársins

Emmsjé Gauti – Emmsjé Gauti, Kaleo – Kaleo, Mugison – Mugison, Retro Stefson – Retro Stefson, Reykjavíkurdætur – Reykjavíkurdætur

Tilnefningar Rásar 2 – Bjartasta vonin

Aron Can, Soffía Björg, Auður, RuGL, Hildur

Djass og blús

Plata ársins

Arve Henriksen, Hilmar Jensson, Skúli Sverrisson – Saumur, Stína Ágústsdóttir – Jazz á Íslensku, Þorgrímur Jónsson Quintet – Constant Movement

Tónverk ársins

ADHD – Magnús Trygvason Elíasson, Sunna Gunnlaugsdóttir og Maarten Ornstein – Unspoken, The Pogo Problem – Difference of Opinion

Lagahöfundur ársins

ADHD, Sunna Gunnlaugs, Maarten Ornstein, Þorgrímur Jónsson Quintet

Tónlistarflytjandi ársins

ADHD, Arve Henriksen, Hilmar Jensson, Skúli Sverrisson – Saumur, Stórsveit Reykjavíkur

Sígild- og samtímatónlist

Plata ársins

Guðrún Óskarsdóttir – In Paradisum, Bryndís Halla Gylfadóttir – J.S. Bach, Sex svítur fyrir selló, Schola Cantorum – Meditatio, Elfa Rún Kristinsdóttir – J.S.  Bach, Partítur fyrir einleiksfiðlu, Jón Nordal – Choralis, Sinfóníuhljómsveit Ísland

Tónverk ársins

Hugi Guðmundsson – Hamlet in Absentia, Áskell Másson – Gullský, Haukur Tómasson – From Darkness Woven, María Huld Markan Sigfúsdóttir – Aequora, Anna Þorvaldsdóttir – Ad Genua

Söngvari ársins

Elmar Gilbertsson – fyrir hlutverk Lensky í Évgeni Onegin eftir Pyotr Ilyich Tchaikovsky í uppfærslu Íslensku Óperunnar, Kristinn Sigmundsson – fyrir söng sinn á tónleikunum Söngvar förusveinsins á Reykjavik Midsummer Music, Oddur Arnþór Jónsson – fyrir titilhlutverkið í uppfærslu Íslensku óperunnar á Don Giovanni eftir W. A. Mozart.

Söngkona ársins

Þóra Einarsdóttir – fyrir hlutverk sitt sem Tatyana í Évgeni Onegin eftir Pyotr Ilyich Tchaikovsky í uppfærslu Íslensku Óperunnar, Hallveig Rúnarsdóttir – Fyrir flutning í 3. sinfóníu Henryk Góreckis ásamt Sinfóníuhljómsveit Íslands undir stjórn Tõnu Kaljuste, Sigríður Ósk Kristjánsdóttir – fyrir flutning á kantötunni Lucrezia eftir G.F. Handel, ásamt barokkhljómsveitinni Symphonia Angelica á Listahátíð í Reykjavík

Tónlistarflytjandi ársins

Edda Erlendsdóttir – fyrir einleikstónleika á Myrkum músikdögum 2016, Guðný Einarsdóttir – fyrir einleikstónleika á Myrkum Músikdögum þar sem leikin voru öll orgelverk Jóns Nordal, Melkorka Ólafsdóttir – Fyrir flutning á Gullskýi, flautukonserti Áskels Mássonar, Nordic Affect – Warm life at the foot of the iceberg, tónleikar á NMD 2016, Schola Cantorum

Tónlistarviðburður ársins

Évgeni Onegin – eftir Pyotr Ilyich Tchaikovsky í uppfærslu Íslensku Óperunnar, UR_ – ópera eftir Önnu Þorvaldsdóttur í uppfærslu á Listahátíð Reykjavíkur, Arvo Pärt og Hamrahlíðarkórarnir  – Sinfóníuhljómsveit Íslands, Orgelverk Jóns Nordal – í flutningi Guðnýjar Einarsdóttur á tónleikum á Myrkum Músikdögum, Upphafstónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands – Lugansky og Tortelier

Opinn flokkur

Plata ársins – leikhús- og kvikmyndatónlist

Kristjána Stefáns og Bergur Þór Ingólfsson – Blái hnötturinn, Jóhann Jóhannson – Arrival, Úlfur Eldjárn – InnSæi: The sea within

Plata ársins – opinn flokkur

My Bubba – Big Bad Good, Gyða Valtýsdóttir – Epicycle, Tómas R Einarsson – Bongo, Amiina – Fantómas, Tómas Jónsson – Tómas Jónsson, Arnar Guðjónsson – Grey mist of Wuhan

Tónlistarhátíð ársins

Eistnaflug, Mengi, Iceland Airwaves, Cycle, Óperudagar í Kópavogi

Popp og rokk

Plata ársins ­- Rokk: Destrier – Agent Fresco

Plata ársins ­- Popp: Vulnicura – Björk

Lag ársins ­- Rokk: Way we go down – Kaleo

Lag ársins ­- Popp: Crystals – Of Monsters and Men

Söngvari ársins: Arnór Dan

Söngkona ársins: Björk

Flytjandi ársins: Of Monsters and Men

Tónlistarviðburður ársins: Iceland Airwaves

Textahöfundur ársins: Björk

Djass og blús

Plata ársins ­- Djass & blús: Innri – Jóel Pálsson og Stórsveit Reykjavíkur

Tónlistarviðburður ársins ­- Djass & blús: Bræðralag – Ómar Guðjónsson og Tómas R. Einarsson

Tónverk ársins ­- Djass & blús: Henrik af plötunni Annes – Guðmundur Pétursson

Tónlistarflytjandi ársins – Djass & blús: Sunna Gunnlaugs

Bjartasta vonin – Djass og blús: Sölvi Kolbeinsson – saxafónleikari

Opinn flokkur

Plata ársins – Opinn flokkur: Shine – Red Barnett

Upptökustjóri ársins – Opinn flokkur: Björk, Arca og The Haxan Cloak

Sígild og samtímatónlist

Plata ársins – Sígild- og samtímatónlist: In the Light of Air – Anna Þorvalds

Tónverk ársins – Sígild- og samtímatónlist: Absentia – Hugi Guðmundsson

Söngkona ársins – Sígild- og samtímatónlist: Þóra Einarsdóttir

Söngvari ársins – Sígild- og samtímatónlist: Benedikt Kristjánsson

Tónlistarviðburður – Sígild- og samtímatónlist: MagnusMaria – Ópera eftir Karólínu Eiríksdóttur

Tónlistarflytjandi ársins – Sígild- og samtímatónlist: Daníel Bjarnason fyrir hljómsveitarstjórn í uppfærlslu Sinfóníuhljómsveitar Íslands og íslensku Óperunar á Peter Grimes á listahátíð í Reykjavík

Bjartasta vonin – Sígild- og samtímatónlist: Bjarni Frímann Bjarnason – hljómsveitarstjóri og hljóðfæraleikari

Heiðursverðlaun – Kristinn Sigmundsson

Heiðursverðlaun Íslensku tónlistarverðlaunanna árið 2015 hlýtur Kristinn Sigmundsson bassasöngvari. Kristinn hefur í þrjá áratugi glætt íslenskt tónlistarlíf glæsileik og hlýju með framkomu sinni. Hann steig sín fyrstu skref í óperuhlutverkum hjá Íslensku Óperunni og ekki leið á löngu þar til Kristinn varð eftirsóttur óperusöngvari um allan heim. Hann starfar nú við öll helstu óperuhús vestanhafs sem austan þar sem hann syngur með fremstu óperustjörnum og hljómsveitarstjórum dagsins í dag. Hlutverk hans eru orðin fjölmörg og of langt mál að telja en hvar sem hann hefur upp raust sína keppast gagnrýnendur við að lofa hann. Það er mikil gæfa fyrir litla þjóð og fámenna að eiga slíkann listamann. Hann er fyrirmynd annarra söngvara og afrek hans hvetja okkur til dáða. Hafðu þökk fyrir Kristinn við erum stolt af þér.

Tilnefningar

Popp og rokk

Plata ársins (rokk)

Agent Freso – Destrier, Axel Flóvent – Forest Fires, Fufanu – Few More Days To Go, Meistarar Dauðans – Meistarar Dauðans, Vio – Dive in

Plata ársins (popp)

Björk – Vulnicura, Dj Flugvél og geimskip – Nótt á hafsbotni, Helgi Björnsson – Veröldin er ný, Of Monsters and Men – Beneath the skin, Teitur Magnússon – Tuttugu og sjö

Lag ársins (rokk)

Agent Fresco – See hell, Axel Flóvent – Forest Fires, Fufanu – Your collection, Jónas Sigurðsson og Ritvélar framtíðarinnar – Af ávöxtunum skuluð þið þekkja þá, Kaleo – Way we go down

Lag ársins (popp)

Björk – Stonemilker, Glowie – No More, Júníus Meyvant – Hailslide, Of Monsters and Men – Crystals, Úlfur Úlfur – Brennum Allt

Söngvari ársins

Arnór Dan, Friðrik Dór, Helgi Björnsson, Júníus Meyvant, Teitur Magnússon

Söngkona ársins

Björk Guðmundsdóttir, Glowie (Sara Pétursdóttir), Nanna Bryndís, Salka Sól Eyfeld, Sigríður Thorlacius

Flytjandi ársins

Agent Fresco, Dj Flugvél og geimskip, Jónas Sigurðsson og Ritvélar framtíðarinnar, Of Monsters and Men, Úlfur Úlfur

Tónistarviðburður ársins

Iceland Airwaves, John Grant og Sinfó, Jólatónleikar Baggalúts, Mr. Silla á Iceland Airwaves, Útgáfutónleikar Agent Fresco

Textahöfundur ársins

Björk Guðmundsdóttir, Bragi Valdimar Skúlason, Jónas Sigurðsson, Teitur Magnússon og Skarphéðinn Bergþóruson, Úlfur Úlfur

Djass og blús

Plata ársins

Annes – Annes, Einar Scheving – Intervals, K-tríó – Vindstig, Stórsveit Reykjavíkur/Jóel Pálsson – Innri, Sunna Gunnlaugs trio – Cielito Lindo

Tónlistarviðburður ársins

Berlin X Reykjavík 2015, Bræðralag – Ómar Guðjónsson & Tómas R. Einarsson, Jazzhátíð Reykjavíkur, Reykjavík Guitarama 2015 – Gítarhátíð Björns Thoroddsen

Tónverk ársins

Einar Scheving – Intervals, af plötunni Intervals, Guðmundur Pétursson – Henrik, af plötunni Annes, Jóel Pálsson – Tjörn, af plötunni Innri, Kristján Tryggvi Martinsson – Ofsaveður, af plötunni Vindstig, Sunna Gunnlaugs – Dry cycle, af plötunni Cielito Lindo

Flytjandi ársins

Einar Scheving, Kristján Martinsson, Sigurður Flosason, Sunna Gunnlaugs, Þorsteinn Magnússon

Sígild- og samtímatónlist

Plata ársins

Anna Þorvaldsdóttir – In the Light of Air, Einar Jóhannesson – Áskell Másson, Melkorka Ólafsdóttir – Telemann-fantasíur, Melodia, Kammerkór Áskirkju – Melodia, Nordic Affect – Clockworking

Tónverk ársins

Daníel Bjarnason – Collider, Finnur Karlsson – Fold, Hugi Guðmundsson – Absentia, Karólína Eiríksdóttir – MagnusMaria, Þuríður Jónsdóttir – Solid Hologram

Söngkona ársins

Sigríður Ósk Kristjánsdóttir, Valgerður Guðnadóttir, Þóra Einarsóttir

Söngvari ársins

Benedikt Kristjánsson, Bjarni Thor Kristinsson, Oddur Arnþór Jónsson

Flytjandi ársins

Daníel Bjarnason, Sinfóníuhljómsveit Íslands og Íslenska Óperan fyrir Peter Grimes, Davíð Þór Jónsson fyrir flutning á Reykjavík Midsummer Music, Mótettukór Hallgrímskirkju og Hörður Áskelsson fyrir Salómon, Nicola Lolli og Domenico Codispoti fyrir tónleika sína á Listahátíð í Reykjavík, Nordic Affect fyrir tónleikahald á árinu

Tónlistarviðburður ársins

Cycle Music and Art Festival, MagnusMaria: Ópera um rétt kyn, Óratorían Salómon, Peter Grimes á Listahátíð, Philharmonia Orchestra og Daniil Trifonov

Opinn flokkur

Plata ársins

Memfismafían og Bragi Valdimar Skúlason – Karnivalía, Mr. Silla – Mr. Silla, President Bongo and the Emotional Carpenters – Serengeti, Red Barnett – Shine, Sinfóníuhljómsveit Íslands – Jólalög

Upptökustjóri ársins

Björk Guðmundsdóttir, Arca og The Haxan Cloak fyrir Vulnicura með Björk, Georg Magnússon og Valgeir Sigurðsson fyrir Clockworking með Nordic Affect, Guðmundur Kristinn Jónsson fyrir Karnivalíu með Memfismafíunni og Braga Valdimar Skúlasyni, Ólafur Arnalds fyrir Broadchurch með Ólafi Arnalds, Styrmir Haukssson og Agent Fresco fyrir Destrier með Agent Fresco

Bjartasta vonin, tilnefningar frá Rás 2

Axel Flóvent, Fufanu, Glowie, Pink Street Boys, Sturla Atlas

Popp og Rokk 

Plata ársins, rokk: In The eye of the storm – Monotown

Plata ársins, popp: Sorrí – Prins Póló

Lag ársins, rokk: Peacemaker – Mono Town

Lag ársins, popp: Color Decays – Unnar Gísli Sigmundsson (Júníus Meyvant)

Söngkona ársins: Salka Sól Eyfeld (AmabAdamA)

Söngvari ársins: Valdimar Guðmundsson

Lagahöfundur ársins: Svavar Pétur Eysteinsson (Prins Póló)

Textahöfundur ársins: Snæbjörn Ragnarsson (Skálmöld)

Bjartasta vonin: Júníus Meyvant

Tónlistarflytjandi ársins: Skálmöld

Tónlistarviðburður: Skálmöld og Sinfóníu Hljómsveit Íslands í Eldborg

Nýliðaplata ársins í boðið Coca Cola – n1 – Young Karin

Djass og blús

Plata ársins: Íslendingur í Alhambrahöll – Stórsveit Reykjavíkur

Tónhöfundur ársins: Stefán S. Stefánsson fyrir verkin á plötunni Íslendingur í Alhambrahöll

Tónverk ársins: Sveðjan eftir ADHD af plötunni ADHD5

Tónlistarflytjandi ársins: Sigurður Flosason

Bjartasta Vonin: Anna Gréta Sigurðardóttir píanóleikari og lagasmiður

Sígild og samtímatónlist

Tónhöfundur ársins: Daníel Bjarnason fyrir verkin Blow Bright og Ek ken dinag

Tónverk ársins: Ek ken di nag – Daníel Bjarnason

Söngkona ársins: Hanna Dóra Sturludóttir

Söngvari ársins: Elmar Gilbertsson

Plata ársins: Fantasíur fyrir einleiksfiðlu eftir G.P. Telemann – Elfa Rún Kristinsdóttir

Tónlistarflytjandi ársins: Víkingur Heiðar Ólafsson

Bjartasta vonin: Oddur Arnþór Jónsson

Opinn flokkur

Tónlistarviðburður ársins: Gunnar Þórðarson og Friðrik Erlingsson – Ragnheiður, ópera

Upptökustjóri ársins: Jóhann Jóhannsson fyrir Theory Of Everything

Plata ársins: The Theory of Everything – Jóhann Jóhannsson

Coca Cola plata ársins: Grísalappalisa – Ali

Tónlistarmyndband ársins: Úlfur Úlfur – Tarantúlur

Leikstjóri: Magnús Leifsson

Plötuumslag ársins: Kippi Kanínus – Temperaments

Hönnuðir: Ingibjörg Birgisdóttir og Orri Jónsson

Útflutningsverðlaun Icelandair: Samaris

Heiðursverðlaunahafi –  Sykurmolarnir

Tilnefningar

Popp og rokk

Plata ársins ­- Rokk

In The Eye Of The Storm ­- Mono Town, Með vættum ­- Skálmöld, Ótta ­- Sólstafir, Rökrétt framhald ­- Grísalappalísa, Skálmöld og Sinfóníuhljómsveit Íslands – ­Skálmöld og Sinfóníuhljómsveit Íslands

Plata ársins ­- Popp

Batnar útsýnið ­- Valdimar, Heyrðu mig nú ­- AmabAdamA, Mexico ­- Gus Gus, Sorrí ­- Prins Póló, Silkidrangar ­- Samaris

Lag ársins ­- Rokk

ABC ­- eftir Grísalappalísu og Baldur Baldursson af plötunni Rökrétt framhald með Grísalappalísu, Að hausti ­- eftir Skálmöld og Snæbjörn Ragnarsson af plötunni Með vættum með Skálmöld, Ótta ­- eftir Sólstafi af plötunni Ótta með Sólstöfum, Peacemaker ­- eftir Börk Hrafn Birgisson, Daða Birgisson og Bjarka Sigurðsson af plötunni In The Eye Of The Storm með Mono Town, Siblings ­- eftir Oyama og Úlf Alexander Einarsson, Júlíu Hermannsdóttur og Berg Thomas Anderson af plötunni Coolboy með Oyama

Lag ársins ­- Popp

Color Decay ­- eftir Unnar Gísla Sigurmundsson í flutningi Júníusar Meyvant, Crossfade ­- eftir Gus Gus af plötunni Mexico með Gus Gus, Hossa hossa ­- eftir Magnús Jónsson, Steinunni Jónsdóttur og Sölku Sól Eyfeld af plötunni Heyrðu mig nú með AmabAdamA, Nýr maður ­- eftir Nýdönsk, Björn Jörund Friðbjörnsson og Daníel Ágúst Haraldsson af plötunni Diskó Berlín með Nýdönsk, París norðursins ­- eftir Svavar Pétur Eysteinsson í flutningi Prins Póló úr kvikmyndinni París norðursins

Söngvari ársins

Ásgeir, Bjarki Sigurðsson (Mono Town), Daníel Ágúst, Jökull Júlíusson (Kaleo), Valdimar Guðmundsson

Söngkona ársins

Bjartey Sveinsdóttir (Ylja), Gígja Skjaldardóttir (Ylja), Ragnheiður Gröndal, Salka Sól Eyfeld (AmabAdamA), Sigríður Thorlacius

Tónlistarflytjandi ársins

AmabAdamA, Dimma, Grísalappalísa, Skálmöld, Skálmöld og Sinfóníuhljómsveit Íslands

Tónlistarviðburður ársins

ATP Iceland, Eistnaflug, Frumflutningur Þjóðlagsins “Ísland” á RÚV, Iceland Airwaves, Skálmöld og Sinfóníuhljómsveit Íslands í Eldborg

Textahöfundur ársins

Björn Jörundur Friðbjörnsson og Daníel Ágúst Haraldsson (Nýdönsk), Magnús Jónsson og Steinunn Jónsdóttir (AmabAdamA), Snæbjörn Ragnarsson (Skálmöld), Svavar Pétur Eysteinsson (Prins Póló), Valdimar Guðmundsson og Ásgeir Aðalsteinsson (Valdimar)

Lagahöfundur ársins

Magnús Jónsson (AmabAdamA), Gus Gus, Mono Town, Skálmöld, Svavar Pétur Eysteinsson (Prins Póló)

Bjartasta vonin

AmabAdamA, Júníus Meyvant, Máni Orrason, Vio

Nýliðaplata ársins

Hekla Magnúsdóttir – Hekla, Russian.girls – Old Stories, Young Karin – n1

Djass og blús

Tónverk ársins

By Myself All Alone ­- eftir Sigurð Flosason af plötunni The Eleventh Hour með Sigurði Flosasyni, Heima ­- eftir Ástvald Zenki Traustason af plötunni Hljóð með Ástvaldi Zenki Traustasyni, Íslendingur í Alhambrahöll ­- eftir Stefán S. Stefánsson af plötunni Íslendingur í Alhambrahöll með Stórsveit Reykjavíkur, Stuð – eftir Agnar Má Magnússon af plötunni Craning með ASA trio, Sveðjan ­- eftir ADHD af plötunni ADHD 5

Plata ársins

5 ­- ADHD, 525 ­- Gunnar Gunnarsson, Craning ­- ASA trio, The Eleventh Hour ­- Sigurður Flosason, Íslendingur í Alhambrahöll ­- Stórsveit Reykjavíkur

Tónhöfundur ársins

ADHD, ASA trio, Sigurður Flosason, Snorri Sigurðarson, Stefán S. Stefánsson

Tónlistarflytjandi ársins

ADHD, ASA trio, Samúel Jón Samúelsson, Sigurður Flosason, Stórsveit Reykjavíkur

Tónlistarviðburður ársins

Blúshátíð Reykjavíkur, Jazzhátíð Reykjavíkur, Stórsveit Reykjavíkur og Stefán S. Stefánsson í Kaldalóni

Sígild- og samtímatónlist

Plata ársins

Aerial ­- Anna Þorvaldsdóttir, Aría ­- Gissur Páll Gissurarson og Sinfóníuhljómsveit Íslands, Fantasíur fyrir einleiksfiðlu – eftir G. P. Telemann ­Elfa Rún Kristinsdóttir, The Negotiation of Context ­- Davíð Brynjar Franzson, Transfigurato ­- Kristinn Árnason

Tónverk ársins

Ár á a streng ­- eftir Þórunni Grétu Sigurðardóttur, Ek ken di nag ­- eftir Daníel Bjarnason, Hér vex enginn sítrónuviður­ – eftir Atla Heimi Sveinsson við texta Gyrðis Elíassonar, Klarinettukonsert – eftir Svein Lúðvík Björnsson, Trajectories ­- eftir Önnu Þorvaldsdóttur

Tónhöfundur ársins

Anna Þorvaldsdóttir, Atli Heimir Sveinsson, Daníel Bjarnason, Hildur Guðnadóttir, Jóhann Jóhannsson

Tónlistarflytjandi ársins

Einar Jóhannesson, Kammersveit Reykjavíkur og Hanna Dóra Sturludóttir, Nordic Affect, Sigurgeir Agnarsson og Anna Guðný Guðmundsdóttir, Víkingur Heiðar Ólafsson

Tónlistarviðburður ársins

Reykjavik Midsummer Music, Sumartónleikar í Skálholti, Tónleikahald í Mengi, Uppsetning Íslensku óperunnar á Don Carlo, Þýsk sálumessa eftir Brahms ­- Söngsveitin Fílharmónía undir stjórn Magnúsar Ragnarssonar, Ævintýraóperan Baldursbrá eftir þá Gunnstein Ólafsson og Böðvar Guðmundsson

Söngvari ársins

Elmar Gilbertsson, Kristinn Sigmundsson, Oddur Arnþór Jónsson, Ólafur Kjartan Sigurðarson, Jón Svavar Jósefsson

Söngkona ársins

Hallveig Rúnarsdóttir, Hanna Dóra Sturludóttir, Helga Rós Indriðadóttir, Hildigunnur Einarsdóttir, Þóra Einarsdóttir

Opinn flokkur

Plata ársins

Kiasmos – Kiasmos, Night Without Moon – Byzantine Silhouette, Saman – Hildur Guðnadóttir, Revolution In The Elbow Of Ragnar Agnarsson Furniture Painter – Ívar Páll Jónsson, Temperaments – Kippi Kaninus, The Theory Of Everything – Jóhann Jóhannsson, Tveir heimar – Sigurður Flosason

Upptökustjóri ársins

Axel Árnason ­- Fyrir upptökur á plötunni Með vættum með Skálmöld, GusGus ­- Fyrir upptökur á plötunni Mexico með GusGus, Friðfinnur Sigurðsson ­- Fyrir upptökur á plötunni Silkidrangar með Samaris, Jóhann Jóhannsson ­- Fyrir upptökur á plötunni The Theory Of Everything, Valgeir Sigurðsson og Ben Frost ­- Fyrir upptökur á plötunni Aurora með Ben Frost

Plötuumslag ársins

Gus Gus – Mexico – Hönnuður: Alex Czetwertynski, Kippi Kanínus – Temperaments – Hönnuðir: Inga og Orri, My Bubba – Goes Abroader – Hönnuður: My Bubba, Prins Póló – Sorrí – Hönnuður: Svavar Pétur Eysteinsson, Úlfur Kolka – Borgaraleg óhlýðni – Hönnuður: Maria Herreros og Úlfur Kolka

Tónlistarmyndband ársins

Dísa – Stones – Leikstjóri: Máni M. Sigfússon, FM Belfast – Brighter Days – Magnús Leifsson, Mammút – Þau svæfa – Leikstjórar: Sunneva Ása Weisshappel og Katrína Mogensen, Rökkurró – The Backbone – Leikstjórar: Sunneva Ása Weisshappel og Anni Ólafsdóttir, Úlfur Úlfur – Tarantúlur – Leikstjóri: Magnús Leifsson

Popp og Rokk 

Plata ársins: Komdu til mín svarta systir – Mammút

Lag ársins: Salt – Mammút

Söngkona ársins: Sigríður Thorlacius – Hjaltalín

Söngvari ársins: John Grant

Lagahöfundur ársins: John Grant for Pale Green Ghosts

Textahöfundur ársins: Bragi Valdimar Skúlason fyrir Mamma þarf að djamma with Baggalútur

Bjartasta vonin: Kaleo

Tónlistarflytjandi ársins: Skálmöld

Djass og blús

Plata ársins: K-Tríó – Meatball Evening

Tónhöfundur ársins: Kristján Tryggvi Martinsson – for Meatball Evening with K-tríó

Tónverk ársins: Strokkur from the album Meatball Evening with K-trió – Kristján Tryggvi Martinsson

Tónlistarflytjandi ársins: Sigurður Flosason

Sígild og samtímatónlist

Tónhöfundur ársins: Gunnar Þórðarson – Ragnheiður

Tónverk ársins: Nostalgia – Páll Ragnar Pálsson

Söngkona ársins: Hallveig Rúnarsdóttir

Söngvari ársins: Ágúst Ólafsson

Plata ársins: Over Light Earth – Daníel Bjarnason

Tónlistarflytjandi ársins: Nordic Affect

Bjartasta vonin: Fjölnir Ólafsson

Opinn flokkur

Tónlistarviðburður ársins: Gunnar Þórðarson og Friðrik Erlingsson – Ragnheiður, ópera

Upptökustjóri ársins: Sveinn Helgi Halldórsson ­- Enter 4 með Hjaltalín

Plata ársins: Days of Grey – Hjaltalín

Coca Cola plata ársins: Grísalappalisa – Ali

Tónlistarmyndband ársins – Grísalappalísa – Hver er ég?

Plötuumslag ársins – Komdu til mín svarta systir – Mammút

Hönnun: Alexandra Baldursdóttir, Sunneva Ása Weisshappel og Katrína Mogensen

Tilnefningar

Popp og rokk

Lagahöfundur ársins – popp og rokk

Drangar, Emilíana Torrini, Hjaltalín, John Grant, Mammút

Lag ársins – popp og rokk

Crack In a Stone – Hjaltalín, GMF – John Grant, Salt – Mammút, Speed of Dark – Emilíana Torrini, Glaðasti hundur í heimi – Dr. Gunni og félagar, Mamma þarf að djamma – Baggalútur og Jóhanna Guðrún

Tónlistarflytjandi ársins – popp og rokk

Áhöfnin á Húna, Hjaltalín, Mammút, Of Monsters And Men, Skálmöld

Textahöfundur ársins

Bragi Valdimar Skúlason, Bubbi Morthens, Drangar, Íkorni, Katrína Mogensen

Söngvari ársins – popp og rokk

Egill Ólafsson, Högni Egilsson, John Grant, Pálmi Gunnarsson, Jökull Júlíusson, Eyþór Ingi

Söngkona ársins – popp og rokk

Emilíana Torrini, Jóhanna Guðrún, Sigríður Thorlacius, Katrína Mogensen, Lay Low, Andrea Gylfadóttir

Hljómplata ársins – popp og rokk

Drangar – Drangar, Tookah – Emilíana Torrini, Enter 4 – Hjaltalín, Íkorni – Íkorni, Pale Green Ghosts – John Grant, Komdu til mín svarta systir – Mammút, Kveikur – Sigur rós

Coca Cola plata ársins

Grísalappalísa – Ali, Vök- Tension, Steinar – Beginning

Bjartasta vonin (Popp, rokk og blús)

Vök, Kaleo, Kött Grá Pjé, Grísalappalísa, Highlands

Djass og blús

Tónhöfundur ársins – Jazz og blús

Kristján Tryggvi Martinsson (K-tríó), Samúel Jón Samúelsson (SJS Big Band), Sunna Gunnlaugsdóttir (Sunna Gunnlaugs), Tómas R. Einarsson

Tónverk ársins – Jazz og blús

Ethiopian af plötunni 4 hliðar – Samúel Jón Samúelsson, Janúar af plötunni Bassanótt – Tómas R. Einarsson, Smiling Face af plötunni Distilled – Þorgrímur Jónsson, Strokkur af plötunni Meatball Evening – Kristján Tryggvi Martinsson

Tónlistarflytjandi ársins – Jazz og blús

ADHD, Samúel Jón Samúelsson Big Band, Sigurður Flosason, Tríó Sunnu Gunnlaugs

Hljómplata ársins – Jazz og blús

K-Tríó – Meatball Evening,Samúel Jón Samúelsson Big Band – 4 hliðar, Sigurður Flosason og Kjeld Lauritsen – Nightfall, Sunna Gunnlaugs – Distilled

Bjartasta vonin (Popp, rokk og blús)

Vök, Kaleo, Kött Grá Pjé, Grísalappalísa, Highlands

Bjartasta vonin (Djass og sígild- og samtímatónlist)

Baldvin Oddsson, trompetleikari, Fjölnir Ólafsson, barítónsöngvari, Ingi Bjarni Skúlason, píanóleikari, Rósa Guðrún Sveinsdóttir, söngkona

Sígild- og samtímatónlist

Tónverk ársins – Sígild- og samtímatónlist

Lokalagið úr kvikmyndinni Í draumi sérhvers manns eftir Atla Ingólfsson, frumflutt af Víkingi Heiðari Ólafssyni og Sinfóníuhljómsveit Íslands undir stjórn Ilans Volkov á Tectonics-tónlistarhátíðinni 2013.

Gangverk englanna eftir Gunnar Andreas Kristinsson, frumflutt af Sinfóníuhljómsveit Íslands undir stjórn Ilans Volkovs á Myrkum músíkdögum 2013.

Ragnheiður eftir Gunnar Þórðarson og Friðrik Erlingsson. Frumflutt í Skálholti árið 2013.

Höfuðskepnur eftir Hauk Tómasson. Frumflutt af Sinfóníuhljómsveit Íslands undir stjórnJohn Storgårds, í nóvember árið 2012.

Ice Age eftir Huga Guðmundsson. Samið fyrir og frumflutt af Kammerkór danska útvarpsins í desember 2012.

Nostalgia eftir Pál Ragnar Pálsson. Verkið var frumflutt á Myrkum músíkdögum 2013 af Unu Sveinbjarnardóttur og Sinfóníuhljómsveit Íslands undir stjórn Ilans Volkovs.

Tónhöfundur ársins – Sígild- og samtímatónlist

Atli Ingólfsson – Fyrir verkið „Lokalagið úr kvikmyndinni Í draumi sérhvers manns“, Gunnar Andreas Kristinsson – Fyrir „Gangverk englanna“, Gunnar Þórðarson – Fyrir óperuna „Ragnheiði“, Hugi Guðmundsson – Fyrir „Ice Age“, Haukur Tómasson – Fyrir „Höfuðskepnur“, Páll Ragnar Pálsson – Fyrir fiðlukonsertinn „Nostalgia“.

Tónlistarflytjandi ársins – Sígild- og samtímatónlist

Kammersveit Reykjavíkur, Nordic affect, Víkingur Heiðar Ólafsson, Anna Guðný Guðmundsdóttir, Schola Cantorum

Hljómplata ársins – Sígild- og samtímatónlist

Daníel Bjarnason – Over Light Earth, Hugi Guðmundsson – Djúpsins ró, Emilía Rós Sigfúsdóttir og Ástríður Alda Sigurðardóttir – Portrait, Vincent d´Indy – Orchestral Works 5 – Sinfóníuhljómsveit Íslands undir stjórn Rumons Gamba, Þórður Magnússon – La Poesie

Söngkona ársins – Sígild- og samtímatónlist

Hallveig Rúnarsdóttir, Hanna Dóra Sturludóttir, Þóra Einarsdóttir

Söngvari ársins – Sígild- og samtímatónlist

Ágúst Ólafsson, Bjarni Thor Kristinsson, Eyjólfur Eyjólfsson

Bjartasta vonin (Djass og sígild- og samtímatónlist)

Baldvin Oddsson, trompetleikari, Fjölnir Ólafsson, barítónsöngvari, Ingi Bjarni Skúlason, píanóleikari, Rósa Guðrún Sveinsdóttir, söngkona

Tilnefningar óháð flokkum

Tónlistarviðburður ársins

Eistnaflug 2013, Gunnar Þórðarson og Friðrik Erlingsson – Ragnheiður, ópera, Iceland Airwaves 2013, Ólafur Arnalds og Sinfóníuhljómsveit Íslands – For Now I am Winter, Pönk á Patró 2013, Tónlistarhátíð unga fólksins – Kammer tónlistarhátíð

Upptökustjóri ársins

Bjarni Rúnar Bjarnason – Portrait – Emilía Rós Sigfúsdóttir, Ástríður Alda Sigurðardóttir, Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir (Lay Low) – Fyrir upptökur á Talking About The Weather með Lay Low, Magnús Árni Öder – Fyrir upptökur á Komdu til mín svarta systir með Mammút, Stefán Örn Gunnlaugsson – Fyrir upptökur á plötunni Íkorni með Íkorna, Sveinn Helgi Halldórsson – Fyrir upptökur á Enter 4 með Hjaltalín, Valgeir Sigurðsson – Fyrir upptökur á Over Light Earth sem inniheldur tónlist Daníels Bjarnasonar.

Hljómplata ársins – Opinn flokkur

Days of Grey – Hjaltalín, For Now I am Winter – Ólafur Arnalds,  The Lighthouse Project – Amiina

Plötuumslag ársins

Mammút – Komdu til mín svarta systir – Hönnun: Alexandra Baldursdóttir, Sunneva Ása Weisshappel og Katrína Mogensen, Ojba Rasta – Friður – Hönnun: Ragnar Fjalar Lárusson, Emiliana Torrini – Tookah – Hönnun: Ali Taylor Mapleloft, Hjaltalín – Enter 4 – Hönnun: Sigurður Oddsson, Emilía Rós Sigfúsdóttir & Ástríður Alda Sigurðardóttir – Portrait – Hönnun: Helga Gerður Magnúsdóttir

Tónlistarmyndband ársins

Baarregaard & Briem – Love with you – Stjórn: Harald Haraldsson, Grísalappalísa – Hver er ég? – Stjórn: Sigurður Möller Sívertsen, Ólafur Arnalds – Only the winds – Stjórn: Harald Haraldsson, dj. flugvél og geimskip – Glamúr í geimnum – Stjórn: Steinunn Harðardóttir, Úlfur – Heaven in a wildflower – Stjórn: Máni M. Sigfússon

Popp og rokk

Plata ársins: Dýrð í dauðaþögn – Ásgeir Trausti

Lagahöfundur ársins: Moses Hightower

Lag ársins: Glow – Retro Stefson

Söngvari ársins: Valdimar Guðmundsson

Söngkona ársins: Andrea Gylfadóttir

Tónlistarflytjandi ársins: Retro Stefson

Textahöfundur ársins: Andri Ólafsson og Steingrímur Teague (Moses Hightower)

Bjartasta vonin – valin á Rás 2: Ásgeir Trausti

Tónlistarmyndband ársins: Magnús Leifsson fyrir Glow með Retro Stefson

Plötuumslag ársins: Ragnar Fjalar Lárusson fyrir plötuumslag Ojba Rasta

Upptökustjóri ársins: Guðmundur Kristinn Jónsson fyrir m.a. plötu Ásgeirs Trausta, Dýrð í dauðaþögn

Vinsælasti flytjandinn í netkosningu á Tónlist.is var valinn Ásgeir Trausti

Netverðlaun Tónlist.is fyrir góðan árangur í að koma tónlist sinni á framfæri á netinu fékk Ásgeir Trausti

Tónlistarviðburður ársins: Reykjavík Midsummer Music

Sérstök viðurkenning Loftbrúar fyrir góðan árangur á erlendri grundu kom svo í hlut Sólstafa.

Djass og blús

Hljómplata ársins: The Box Tree með Skúla Sverrissyni og Óskari Guðjónssyni

Tónhöfundur ársins: Agnar Már Magnússon fyrir verk á plötunni Hylur

Tónverk ársins: Bjartur eftir Tómas R. Einarsson

Sígild- og samtímatónlist

Hljómplata ársins: Vetrarferðin  með Víkingi Heiðari Ólafssyni og Kristni Sigmundssyni

Tónhöfundur ársins: Daníel Bjarnason fyrir The Isle is Full of Noises og Over Light Earth

Tónverk ársins: Orkestur eftir Huga Guðmundsson

Söngvari ársins: Gissur Páll Gissurarson

Söngkona ársins: Hulda Björk Garðarsdóttir

Tónlistarflytjandi ársins: Víkingur Heiðar Ólafsson

Bjartasta vonin í flokki Djass og sígildrar- og samtímatónlistar: Jóhann Már Nardeau, trompetleikarinn.

Sérstök viðurkenning allra dómnefnda fékk platan Lævirkinn með Kjuregej Alexandra Argunova en dómnefndum var heimilt að veita allt að þremur hljómplötum sem standa fyrir utan hefðbundna flokkun (popp, rokk / djass, blús / sígild- og samtímatónlist) sérstaka viðurkenningu þegar við á. Eins hlaut Reykjavík Midsummer Music verðlaunin Rogastans ársins en um er að ræða nýsköpunarverðlaun sem dómnefnd er heimilt að veita þeim aðila/aðilum sem með verkum sínum og gjörðum hafa rutt brautina og ýtt við íslenska tónlistarheiminum, til dæmis með framúrstefnulegri tónlist, nýstárlegum hljóðheimi eða óvenjulegri tónleikaupplifun.

Heiðursverðlaun Íslensku tónlistarverðlaunanna 2012 hlaut Þorgerður Ingólfsdóttir, stjórnandi Hamrahlíðarkórsins.

Tilnefningar

LAGAHÖFUNDUR ÁRSINS (Popp og rokk)

Ásgeir Trausti – Fyrir lög á plötunni Dýrð í dauðaþögn sem er óvenju heilsteypt og vel mótuð frumraum listamannsins.

Jónas Sigurðsson – Fyrir lög á plötunni Þar sem himin ber við haf þar sem hann á magnað stefnumót við tónlistarfólk frá æskuslóðum sínum í Þorlákshöfn.

Moses Hightower – Fyrir lög á plötunni Önnur Mósebók þar sem unnið er með sálarhljóminn á lágstemndum hrynrænum nótum á skapandi hátt.

Unnsteinn Manuel Stefánsson – Fyrir lög á plötunni Retro Stefson þar sem sveitin heldur áfram að þróa tónmál sitt á ferskan og grípandi hátt.

Hljómsveitin Valdimar – Fyrir lög á plötunni Um stund sem sýnir og sannar að óvænt og kröftug innkoma sveitarinnar í íslenskt popplíf fyrir tveimur var alls engin tilviljun.

TÓNLISTARFLYTJANDI ÁRSINS (Popp, rokk, djass og blús)

Jónas Sigurðsson og Lúðrasveit Þorlákshafnar – Fyrir skemmtilegt samstarf og glæsilega útgáfutónleika í Þorlákshöfn.

Retro Stefson – Fyrir líflega sviðsframkomu og dúndrandi stuð sem skapast jafnan á tónleikum sveitarinnar.

Sigur Rós – Fyrir vandaða og þétta spilamennsku og myndræna tónleika sem snertu við tónleikagestum.

Skálmöld – Fyrir kröftugan tónflutning og nýstárlega sambræðslu tóna og texta sem tengjast þjóðararfinum.

Skúli Sverrisson – Fyrir tónleikahald á árinu þar sem áherslan var á dýpt og einfaldleika.

TÓNVERK ÁRSINS (Djass og blús)

Bjartur – Tómas R. Einarsson. Djúpt dramatísk ljóð í ljúfum tónum.

Fragments – Skúli Sverrisson. Seiðandi djassópus sem sækir á hugann.

Mónókróm – Andrés Þór Gunnlaugsson. Margbreytileg lagasmíð með tónrænni spennu.

Remote Location – Scott McLemore. Íhugult margslungið verk, með sterkri tilvísun í djasshefðina.

UPPTÖKUSTJÓRI ÁRSINS (Allir flokkar)

Alex Sommers & Sigur Rós – Fyrir plötuna Valtari.

Christopher Tarnow – Fyrir Vetrarferðina.

Georg Magnússon – Fyrir Abel, geislaplötu Nordic Affect hópsins.

Guðmundur Kristinn Jónsson – Fyrir plöturnar Dýrð í dauðaþögn, Okkar menn á Havana, tónlist í Hljómskálanum o.fl. verkefni.

Magnús Árni Öder Kristinsson – Fyrir plöturnar Moment með Láru Rúnars og Önnur Mósebók með Moses Hightower.

Styrmir Hauksson & Hermigervill – Fyrir plötuna Retro Stefson.

SÖNGVARI ÁRSINS (Sígild- og samtímatónlist)

Ágúst Ólafsson – Ágúst flutti Des Knaben Wunderhorn af einstöku næmi og listfengi í Salnum í Kópavogi í október.

Gissur Páll Gissurarson – Lyrísk rödd hans naut sín til fulls í eftirminnilegri túlkun á Rodolfo í La Boheme, einu af stærstu tenórhlutverkum óperubókmenntanna.

Hrólfur Sæmundsson – Glæsileg baritónrödd hans naut sín afar vel í hlutverki Shaunards í La Boheme í vor og var túlkun hans sérlega sannfærandi.

Kristinn Sigmundsson – Kristinn kom fram á tónleikum ásamt Víkingi Heiðari Ólafssyni í nóvember. Kristinn söng þar valin verk eftir Schumann, Mahler og Wolf og líður sú túlkun þeim sem á hlýddu seint úr minni.

Viðar Gunnarsson – Heillandi og mikilfengleg túlkun á hinum valdsmannslega herforingja Ferrando í Il Trovatore í haust.

HLJÓMPLATA ÁRSINS (Sígild- og samtímatónlist)

Abel – Nordic Affect og Georgia Browne. Þessi fyrsti geisladiskur Nordic Affect hópsins er afrakstur mikilla rannsókna. Brakandi ferskur flutningur á verkum þessa lítt þekkta tónskálds.

Klarinettukonsertar – Einar Jóhannesson og Sinfóníuhljómsveit Íslands. Einstakur vitnisburður um einn af allra bestu listamönnum þjóðarinnar í einleikshlutverki í verkum eftir Mozart, Weber, Debussy og Jón Nordal.

Ljóð/Lieder/Songs – Auður Gunnarsdóttir og Andrej Hovrin. Auður hefur glæsilega rödd og er túlkun hennar á tónlist ólíkra tónskálda fagmannleg og músikölsk.

Stafnbúi – Steindór Andersen og Hilmar Örn Hilmarsson. Á þessum hljómdiski flytur Steindór Andersen tólf stemmur á sinn einstaka hátt við heillandi útsetningar Hilmars Arnar.

Vetrarferðin – Kristinn Sigmundsson og Víkingur Heiðar Ólafsson. Hér fær meistaraverk Franz Schuberts, ljóðaflokkurinn Vetrarferðin, einhverja bestu mögulegu meðhöndlun sem hægt er að hugsa sér.

LAG ÁRSINS (Popp og rokk)

Baldursbrá – Í flutningi Ojba Rasta – Lag og texti: Arnljótur Sigurðsson. Grípandi reggae þar sem íslenskur veruleiki er undirstrikaður rækilega í textanum.

Glow – Í flutningi Retro Stefson – Lag og texti: Unnsteinn Manuel Stefánsson. Vel samsett danspopp sem skapar góða stemningu og fær fólk til að hreyfa sig í takt við hljómfallið.

Leyndarmál – Í flutningi Ásgeirs Trausta – Lag: Ásgeir Trausti, Texti: Einar Georg Einarsson og Júlíus Aðalsteinn Róbertsson. Sambræðsla suðlægra undirtóna, hrynrænnar spennu og söngtexta sem hjálpast að við að skapa óvenjulegt og seiðandi popplag.

Sjáum hvað setur – Í flutningi Moses Hightower – Lag: Moses Hightower, Texti: Andri Ólafsson og Steingrímur Karl Teague. Sálarskotið rytmapopp með afslöppuðu grúfi sem skapar vellíðan og fær fólk til að slá taktinn með.

Tenderloin – Í flutningi Tilbury – Lag og texti: Þormóður Dagsson. Frábært lag sem sýnir nýja hlið á tónlistarmanni sem hefur komið víða við á ferli sínum.

HLJÓMPLATA ÁRSINS (Popp og rokk)

Division of Culture and Tourism – Ghostigital. Flott rafpopp með sterkum einkennum og eftirminnilegri þátttöku ólíkra gestasöngvara.

Dýrð í dauðaþögn – Ásgeir Trausti. Sérstaklega þroskað byrjendaverk með skýrum og persónulegum einkennum.

God’s Lonely Man – Pétur Ben. Vel ígrunduð og vönduð hljómplata sem ber höfundi sínum gott vitni.

Retro Stefson – Retro Stefson. Glæsileg þriðja plata frá einni líflegustu hljómsveit landsins.

Um stund – Valdimar Leiftrandi framhald hjá hljómsveit sem stimplaði sig rækilega inn fyrir tveimur árum.

Þar sem himin ber við haf – Jónas Sigurðsson. Vel heppnuð plata þar sem bryddað er upp á nýjungum og áhugaverðu samstarfi.

Önnur Mósebók – Moses Hightower. Rökrétt og vandað framhald plötunnar Búum til börn sem treystir stöðu Moses Hightower enn frekar.

HLJÓMPLATA ÁRSINS (Djass og blús)

Hylur – Agnar Már Magnússon. Impressjónískur spuni þar sem leitað er fanga í fjölbreyttum hugmyndaheimi píanistans.

Morgana’s Revenge – Björn Thoroddsen og Richard Gillis. Björn og Vestur-Íslendingurinn Richard Gilles í hópi frábærra kanadískra hljóðfæraleikara þar sem hin ýmsu stílbrigði djassins njóta sín firnavel.

Mónókrom – Andrés Þór Gunnlaugsson. Glæsilega vel samspilaður kvartett glímir við spennandi tónlist Andrésar Þórs.

Remote Location – Scott McLemore. Lágstemmd en jafnframt djörf tónlist Scotts blómstrar með íslenska kvintettinum hans.

The Box Tree – Skúli Sverrisson og Óskar Guðjónsson. Skúli og Óskar leiða okkur að nýju inní töfraheim tóna sinna, sem hafa haft áhrif víða.

TÓNHÖFUNDUR ÁRSINS (Sígild- og samtímatónlist)

Anna Þorvaldsdóttir – Fyrir verkið Scape. Anna er listamaður með sterka sýn og eigin rödd í verkum sínum.

Áskell Másson – Fyrir Hornkonsert. Þar nýtir Áskell hljóðfærið og náttúrutónaraðir þess á áhrifaríkan hátt.

Daníel Bjarnason – Fyrir The Isle is Full of Noises og Over Light Earth. Vel samin og áheyrileg verk Daníels Bjarnasonar hafa vakið verðskuldaða athygli undanfarið.

Hugi Guðmundsson – Fyrir verkið Orkestur. Hugi leitar fanga víða og skeytir saman ólíkum heimum í verkum sínum með eftirtektarverðri útkomu.

Þórður Magnússon – Fyrir verkið Saxófónkvartett. Spennandi verk sem sameinar húmor og rótgrónar hefðir.

BJARTASTA VONIN (Popp, rokk og blús)

Ásgeir Trausti

Kiriyama Family

Ojba rasta

Tilbury

White Signal

Ylja

SÖNGKONA ÁRSINS (Popp, rokk, djass og blús)

Andrea Gylfadóttir – Fyrir tjáningafullan söng á fimmtugsafmælistónleikum sínum og með hljómsveitinni Todmobile.

Eivör – Fyrir tígurlega, heillandi og tilfinningaríkan söng á plötunni Room.

Ellen Kristjánsdóttir – Fyrir persónulegan og tjáningaríkan söng á plötunni Sönglög og á plötu Mannakorna Í blómabrekkunni.

Nanna Bryndís Hilmarsdóttir – Fyrir frábæran árangur og söng á tónleikum með Of Monsters and Men í Hljómskálagarðinum og á Iceland Airwaves.

Sigríður Thorlacius – Fyrir fjölhæfni í söngtúlkun við flutning margvíslegra verkefna á tónleikum og hljómplötum.

SÖNGKONA ÁRSINS (Popp, rokk, djass og blús)

Andrea Gylfadóttir – Fyrir tjáningafullan söng á fimmtugsafmælistónleikum sínum og með hljómsveitinni Todmobile.

Eivör – Fyrir tígurlega, heillandi og tilfinningaríkan söng á plötunni Room.

Ellen Kristjánsdóttir – Fyrir persónulegan og tjáningaríkan söng á plötunni Sönglög og á plötu Mannakorna Í blómabrekkunni.

Nanna Bryndís Hilmarsdóttir – Fyrir frábæran árangur og söng á tónleikum með Of Monsters and Men í Hljómskálagarðinum og á Iceland Airwaves.

Sigríður Thorlacius – Fyrir fjölhæfni í söngtúlkun við flutning margvíslegra verkefna á tónleikum og hljómplötum.

TEXTAHÖFUNDUR ÁRSINS (Allir flokkar)

Andri Ólafsson og Steingrímur Teague – Fyrir texta á plötunni Önnur Mósebók.

Einar Georg Einarsson – Fyrir texta á plötunni Dýrð í dauðaþögn.

Hjalti Þorkelsson, Guðni Gunnarsson og Eiríkur Fannar Torfason (Hljómsveitin Múgsefjun) – Fyrir texta á plötunni Múgsefjun.

Jónas Sigurðsson – Fyrir texta á plötunni Þar sem himin ber við haf.

Snæbjörn Ragnarsson – Fyrir texta á plötunni Börn Loka.

TÓNVERK ÁRSINS (Sígild- og samtímatónlist)

Hornkonsert -Áskell Másson. Vel fléttuð heild. Í verkinu nýtir Áskell hljóðfærið og náttúrutónaraðir þess afar vel.

The Isle is Full of Noises – Daníel Bjarnason. Verkið nær vel andrúmslofti fegurðar og átaka í anda yrkisefnisins.

Orkestur – Hugi Guðmundsson. Í verkinu teflir Hugi fram andstæðum í blæ og stemmningu. Upphafið er gegnsætt en svo hefst annar kafli með miklu brassi og alveg nýjum tón. Glæsilegt og skemmtilegt verk.

Saxófónkvartett – Þórður Magnússon. Spennandi verk – húmor – eitthvað ferskt og nýtt – samt tengt rótgrónum hefðum.

Scape – Anna Þorvaldsdóttir. Scape fyrir “undirbúið píano” er í senn gegnsætt, fínlegt, drungalegt og spennandi. Hér hefur Anna enn einu sinni slegið nýjan tón.

SÖNGKONA ÁRSINS (Sígild- og samtímatónlist)

Alina Dubik – Heilsteypt og sannfærandi túlkun á Azucenu í uppfærslu Íslensku óperunnar á Il Trovatore í haust þar sem dökk og mjúk rödd hennar passaði hlutverkinu vel.

Elsa Waage – Elsa söng hlutverk Azucenu í uppfærslu Íslensku óperunnar á Il Trovatore í haust. Sterk nærvera hennar og túlkun á sviði var eftirminnileg í alla staði.

Herdís Anna Jónasdóttir – Ungstirnið Herdís Anna Jónasdóttir sópran var atkvæðamikil í íslensku tónlistarlífi á árinu. Hún söng meðal annars hlutverk Musettu í uppfærslu Íslensku óperunnar á La Boheme í vor.

Hulda Björk Garðarsdóttir – Hulda Björk söng á árinu tvö af helstu sópranhlutverkum óperubókmenntanna, Mimi í La Boheme og Leonóru í Il Trovatore, og gerði það frábærlega.

Þóra Einarsdóttir – Þóra kom víða við í íslensku tónlistarlífi í ár. Hún söng meðal annars hlutverk Mimiar í La Boheme og frammistaða hennar í einu af einsönghlutverkum c-moll messu Mozarts var framúrskarandi.

PLÖTUUMSLAG ÁRSINS

Skúli Sverrisson og Óskar Guðjónsson – The Box Tree – Ingibjörg Birgisdóttir og Orri Jónsson

Sigur rós – Valtari – Ingibjörg og Lilja Birgisdætur

Borko – Born To Be Free – Bobby Breiðholt

Retro Stefson – Retro Stefson – Halli Civelek

Ojba Rasta – Ojba Rasta – Ragnar Fjalar Lárusson

SÖNGVARI ÁRSINS (Popp, rokk, djass og blús)

Andri Ólafsson – Fyrir sálarfullan og tilfinningaríkan söng á plötu Moses Hightower, Önnur Mósebók sem er rökrétt framhald plötunnar Búum til börn.

Ásgeir Trausti – Fyrir einlægan og heillandi söng á fyrstu plötu sinni, Dýrð í dauðaþögn, sem hæfði beint í mark.

Steingrímur Teague – Fyrir næma og litríka söngtúlkun á plötu Moses Hightower, Önnur Mósebók sem setur ný viðmið í sálarskotnu íslensku poppi.

Unnsteinn Manuel Stefánsson – Fyrir góðan söng og framkomu með hljómsveitunum Retro Stefson, Nýdönsk o.fl. og í Áramótamóti Hljómskálans.

Valdimar Guðmundsson – Fyrir flotta túlkun á fjölbreyttri tónlist á hljómleikum, hljómplötum og í Hljómskálanum.

TÓNHÖFUNDUR ÁRSINS (Djass og blús)

Agnar Már Magnússon – Fyrir verk á plötunni Hylur þar sem flæðandi píanóleikur í anda spunans nýtur sín til fullnustu.

Andrés Þór Gunnlaugsson – Fyrir verk á plötunni Mónókróm þar sem heildstætt svipmót og persónlegur stíll eru í fyrirrúmi.

Scott McLemore – Fyrir verk á plötunni Remote Control þar sem áhrif tveggja heima mætast í stílhreinni sköpun.

Skúli Sverrisson – Fyrir verk á plötunni The Box Tree þar sem sérkenni Skúla sem tónsmiðar komast frábærlega til skila.

Tómas R. Einarsson – Fyrir verk á plötunni Laxness þar sem margbreytilegar tónhendingar styðja kvikmyndaverk af öryggi.

TÓNLISTARVIÐBURÐUR ÁRSINS (Allir flokkar)

Iceland Airwaves – Fyrir fjölbreytni og vel heppnaða hátíð.

Jazzhátíð Reykjavíkur – Fyrir að efla djasslíf í landinu.

Mugison í Hörpu – Fyrir ákaflega vel heppnaðan lokapunkt á farsælu ári 2011.

Reykjavik Midsummer Music – Sjaldan hefur kammertónlist verið flutt hér á landi af jafnmikilli andagift og eldmóði og á þessari hátíð.

Sigur Rós á Iceland Airwaves – Fyrir magnaða tónleika í Laugardalshöll.

Tectonics – Áræðin og spennandi hátíð undir listrænni stjórn Ilans Volkovs.

TÓNLISTARFLYTJANDI ÁRSINS (Sígild- og samtímatónlist)

Einar Jóhannesson – Fyrir flutning á Reykjavik Midsummer Music í Hörpu í júní síðastliðnum. Sérstaklega er eftirminnilegur flutningur hans í Kvartetti um endalok tímans eftir Messiaen.

Elfa Rún Kristinsdóttir – Fyrir fiðlupartinn í Sinfonia concertante eftir Mozart á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands sl. vor og flutning með kammersveit sinni Kaleidoscope á tónlistarhátíð í Hörpu í október.

Joseph Ognibene, hornleikari og Petri Sakari, stjórnandi – Fyrir frumflutning á Hornkonserti Áskels Mássonar með Sinfóníuhljómsveit Íslands.

Mótettukór Hallgrímskirkju – Fyrir flutning á Níundu sinfóníu Beethovens, Messu í c-moll eftir Mozart og Óttusöngva á vori eftir Jón Nordal og margt fleira á sérlega öflugu 30 ára afmælisári sínu.

Sinfóníuhljómsveit Íslands – Á árinu tókst hljómsveitin á við margbreytileg verk á áræðinn og ferskan hátt. Meðal hápunkta ársins má nefna Beethoven-hringinn og Tectonics hátíðina.

Víkingur Heiðar Ólafsson – Fyrir flutning bæði sem einleikari og kammermúsikspilari á fjölmörgum tónleikum. Hann miðlar tónlistinni á persónulegan og einlægan hátt og tekur áheyrendur með sér í ferðalag inn í undraveröld tónlistarinnar.

Popp og rokk

Plata ársins: Haglél – Mugison

Lagahöfundur ársins: Mugison

Lag ársins: Stingum af – Mugison

Söngvari ársins (popp, rokk, djass og blús): Daníel Ágúst Haraldsson

Söngkona ársins (popp, rokk, djass og blús): Andrea Gylfadóttir

Tónlistarflytjandi ársins: Björk

Textahöfundur ársins: Mugison

Tónlistarviðburður ársins: Biophilia Bjarkar í Hörpu

Bjartasta vonin – valin á Rás 2: Of Monsters and Men

Tónlistarmyndband ársins: Sóley – Smashed Birds – Leikstjóri Ingibjörg Birgisdóttir

Plötuumslag ársins: Hjálmar – Órar – Hönnun Bobby Breiðholt og Jonina de la Rosa

Vinsælasti flytjandinn, netkosning á mbl.is: Mugison

Djass og blús

Tónhöfundur ársins: Sigurður Flosason – Fyrir verk á hljómplötunum Land & Sky og Dauði og djöfull

Tónverk ársins: Austurver – Af hljómplötunni HAK með Stórsveit Reykjavíkur. Höfundur Kjartan Valdemarsson

Hljómplata ársins: HAK – Stórsveit Reykjavíkur

Sígild- og samtímatónlist

Tónhöfundur ársins: Anna Þorvaldsdóttir – Hefur komið með nýjan tón inn í íslenskt tónlistarlíf og hefur verið mjög afkastamikil á árinu. Hún er hæfileikarík og hefur sýnt mikla hæfni í að skrifa fyrir stórar hljómsveitir

Tónverk ársins: Moldarljós – Verkið er litríkt og blæbrigðaríkt, en þó um leið mjög fínlegt. Knappt og áhugavert tónmál frá Hauki Tómassyni

Tónlistarflytjandi ársins: Víkingur Heiðar Ólafsson

Söngvari ársins: Kristinn Sigmundsson

Söngkona ársins: Sigrún Hjálmtýsdóttir

Plata ársins: Rizhoma – Anna Þorvaldsdóttir

Bjartasta vonin – valin á Rás 1: Benedikt Kristjánsson

Sérsök viðurkenning dómnefnda:

Einar Scheving – Land míns föður

Tilnefningar

Plata ársins (popp og rokk)

Arabian Horse – GusGus, Biophilia – Björk, Brostinn strengur – Lay Low, Haglél – Mugison, My Head Is An Animal – Of Monsters And Men, Órar – Hjálmar, We Sink – Sóley

Lagahöfundur ársins (popp og rokk)

Bubbi Morthens, Lay Low, Mugison, Of Monsters And Men, Sóley

Lag ársins (popp og rokk)

Brostinn strengur – Lay Low, Crystalline – Björk, Stingum af – Mugison, Lengi skal manninn reyna – Megas og Senuþjófarnir ásamt Ágústu Evu Erlendsdóttur, Little talks – Of Monsters And Men, Yfirgefinn – Valdimar, Within You – GusGus

Söngvari ársins (Popp, rokk, jazz og blús)

Bubbi Morthens, Daníel Ágúst Haraldsson, Högni Egilsson, Mugison, Sigurður Guðmundsson, Valdimar Guðmundsson

Söngkona ársins (Popp, rokk, djass og blús)

Björk, Andrea Gylfadóttir, Lay Low, Sigríður Thorlacius, Urður Hákonardóttir

Tónlistarflytjandi ársins (Popp, rokk, djass og blús)

ADHD, Björk, Lay Low, Skálmöld, Stórsveit Reykjavíkur

Textahöfundur ársins

Aðalsteinn Ásberg, Bragi Valdimar Skúlason, Sigurður Guðmundsson, Sigríður Thorlacius, Mugison, Róbert Örn Hjálmtýsson, Þorsteinn Einarsson, Þorvaldur Þorsteinsson

Tónlistarviðburður ársins

Aldrei fór ég suður, Biophilia Bjarkar í Hörpu, Iceland Airwaves, Jazzhátíð í Reykjavík, Opnunartónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Hörpu 4. 5. og 6. maí, Vetrarferðin í flutningi Kristins Sigmundssonar og Víkings Heiðars Ólafssonar á Listahátíð 16. júní

Tónhöfundur ársins (Djass, blús)

Einar Scheving – Fyrir verk á Land míns föður, Kjartan Valdimarsson – Fyrir verk á hljómplötunni HAK með Stórsveit Reykjavíkur, Ómar Guðjónsson – Fyrir verk á hljómplötunni ADHD2, Sigurður Flosason – Fyrir verk á hljómplötunum Land & Sky og Dauði og djöfull, Tómas R. Einarsson – Fyrir verk á hljómplötunni Strengur

Tónverk ársins (Djass, blús)

Austurver – Af hljómplötunni HAK með Stórsveit Reykjavíkur. Höfundur Kjartan Valdimarsson, Ég hugsa enn um þig – Af hljómplötunni Dauði og djöfull með Sálgæslunni. Höfundur Sigurður Flosason, Kirkjuból – Af hljómplötunni Strengur. Höfundur Tómas R. Einarsson, Merkilegt – Af hljómplötunni ADHD2 með ADHD. Höfundur Ómar Guðjónsson, Sorgardans – Af hljómplötunni Land míns föður. Höfundur Einar Scheving, Steik – Af hljómplötunni HAK með Stórsveit Reykjavíkur. Höfundur Agnar Már Magnússon

Hljómplata ársins (Djass, blús)

ADHD2 – ADHD HAK – Stórsveit Reykjavíkur, Land & Sky – Cathrine Legardh og Sigurður Flosason, Long Pair Bond – Sunna Gunnlaugs, Strengur – Tómas R. Einarsson, Squiggle – Frelsissveit Nýja Íslands

Tóhöfundur ársins (Sígild- og samtímatónlist)

Anna Þorvaldsdóttir, Áskell Másson, Daníel Bjarnason, Haukur Tómasson

Tónverk ársins (Sígild- og samtímatónlist)

Aeriality – Verkið er litríkt og áhrifamikið og sýnir færni Önnu Þorvaldsdóttur í að skrifa fyrir hljómsveit sérlega vel, Birting – Hugleiðslukennt og dreymandi verk eftir Daníel Bjarnason sem grípur hlustandann, Í sjöunda himni – Hljómsveitarverk Hauks Tómassonar sem fer úr smágerðum vef í glæsilegan hápunkt, Konsert fyrir bassaklarinett – Mikil hugmyndaauðgi einkennir verk Steingríms Roloff, og það er vel skrifað bæði fyrir einleikshljóðfærið og hljómsveitina, Lux II – Áhugavert tónmál og framsetning hjá Huga Guðmundssyni – samspil einleikshljóðfæris og hljóðrása gengur einstaklega vel upp Moldarljós – Verkið er litríkt og blæbrigðaríkt, en þó um leið mjög fínlegt. Knappt og áhugavert tónmál frá Hauki Tómassyni, Quatrain – Verk Áskels Mássonar er þjóðlegt en samt með alþjóðlega skýrskotun og einstaklega skemmtilega skrifað fyrir þessa samsetningu. Sérlega grípandi verk.

Tónlistarflytjandi ársins (Sígild- og samtímatónlist)

Caput, Graduale Nobili, Sinfóníuhljómsveit Íslands, Sæunn Þorsteinsdóttir, Víkingur Heiðar Ólafsson

Söngvari ársins (Sígild- og samtímatónlist)

Finnur Bjarnason, Garðar Thor Cortes, Kristinn Sigmundsson, Tómas Tómasson

Söngkonar ársins (Sígild- og samtímatónlist)

Sigrún V. Gestsdóttir, Sigrún Hjálmtýsdóttir, Þóra Einarsdóttir

Hljómplata ársins (Sígild- og samtímatónlist)

Ceremony of Carols – Graduale Nobili, Jón Stefánsson og Elísabet Waage, Chopin/Bach – Víkingur Heiðar Ólafsson, Lög fyrir söngrödd og píanó – Sigrún Valgerður Gestsdóttir, Kristinn Örn Kristinsson og Einar Jóhannesson flytja lög Sigursveins D. Kristinssonar, Moldarljós – eftir Hauk Tómasson í flutningi Caput, Rizhoma – Anna Þorvaldsdóttir

Hljómplata ársins (sígild og samtímatónlist)

Hymnodia Sacra – Íslenskt sálmasafn frá 18. öld

Flytjendur: Kammerkórinn Carmina, Nordic Affect, Árni Heimir Ingólfsson. Útgefandi: Smekkleysa.

Hljómplata ársins (djass)

Horn – Jóel Pálsson

Flytjendur: Jóel Pálsson, Ari Bragi Kárason, Eyþór Gunnarsson, Davíð Þór Jónsson, Einar Scheving. Útgefandi: Flugur.

Hljómplata ársins (popp og rokk)

Go – Jónsi

Útgefandi: Frakkur/Smekkleysa

Tónlistarflytjandi ársins

Ágúst Ólafsson og Gerrit Schuill fluttu þrjá síðustu ljóðaflokka Schubert með viku millibili á Listahátíð 2010. Áhrífaríkur flutningur þeirra á þessum helstu ljóðaflokkum tónbókemenntana er þeim sem á hlýddu ógleymanleg stund.

Rödd ársins

Kristinn Sigmundsson stendur á hátindi síns ferils. Auk þess að syngja reglulega á helstu óperusviðum heimsins kom hann fram á hátíðartónleikum á Listahátíðar 2010 og söng þar margar af þeim aríum sem honum standa nærri.

Bjartasta vonin

Ari Bragi Kárason trompetleikari er einhver efnilegasti trompetleikari sem fram hefur komið um árabil. Blæs ferskum vindum inn í jazzlíf þjóðarinnar.

Textahöfundur ársins

Bjartmar Guðlaugsson fyrir textana á Skrýtin veröld með Bjartmari og Bergrisunum.

Tónhöfundur ársins

Ólöf Arnalds fyrir lögin á hljómplötunni Innundir skinni.

Lag ársins

“Hamingjan er hér” af hljómplötunni Allt er eitthvað

Höfundur: Jónas Sigurðsson. Flytjendur: Jónas Sigurðsson og Ritvélar framtiðarinnar.

Tónverk ársins

Hrím – fyrir hljómsveit

Höfundur: Anna Þorvaldsdóttir.

Hrím er þétt ofið og afar áhrifaríkt verk, tónmálið sterkt, persónulegt og sannfærandi.

Umslag ársins

Sigurður Eggertsson fyrir Pólýfónía með Apparat Organ Quartet

Heiðursverðlaunahafi Íslensku tónlistarverðlaunanna 2011

Þórir Baldursson

Vinsælasti flytjandinn

Hljómsveitin Dikta var valin vinsælasti flytjandinn í símakosningu, annað árið í röð.

Viðurkenning Tónlist.is fyrir framúrskarandi árangur í netheimum tónlistarlífsins

Iceland Airwaves

Viðurkenning frá Reykjavík/Loftbrú

Hljómsveitin Mezzoforte fyrir frumkvöðlastarf sitt í útbreiðslu íslenskrar tónlistar erlendis.

Tilnefningar

Umslag ársins

Sigurður Eggertsson fyrir Pólýfónía með Apparat Organ Quartet, Hallmar Freyr Þorvaldsson fyrir Baldur með Skálmöld, Hrafn Gunnarsson fyrir Helvítis fokking fönk með Stórsveit Samúels J Samúelssonar, Sara Riel fyrir The end is as near as your teeth með Swords of chaos, Lilja Birgisdóttir og Inga Birgisdóttir fyrir Go með Jónsa

Tónlistarflytjandi ársins

Ómar Guðjónsson gítarleikari fyrir öflugt tónleikahald á síðasta ári, bæði með eigin hljómsveitum og fjölmörgum öðrum listamönnum.

Ágúst Ólafsson og Gerrit Schuill fluttu þrjá síðustu ljóðaflokka Schubert með viku millibili á Listahátíð 2010. Áhrífaríkur flutningur þeirra á þessum helstu ljóðaflokkum tónbókemenntana er þeim sem á hlýddu ógleymanleg stund.

Elfa Rún Kristinsdóttir fiðluleikari hefur þrátt fyrir ungan aldur fest sig í sessi sem einn okkar albesti strengjaleikari og var flutningur hennar á Árstíðum Vivaldis og Piazolla með Sinfóníuhljómsveit Íslands hreint út sagt frábær.

Agent Fresco fyrir öflugt tónleikahald þar sem hverjir tónleikar eru eins og þeir síðustu.

Jónsi fyrir ótrúlega þétt og afkastamikið ár sem gat af sér tvær plötur og tónleikaferðalag um heim allan.

Stórsveit Samúels Jóns Samúelssonar fyrir að núllstilla afróbítklukkuna á Íslandi. Nú er sami tími í Lagos og á Laugalæknum.

Rödd ársins

Jóhann Smári Sævarsson fyrir magnaða túlkun á Hallgrímspassíu Sigurðar Sævarssonar og Vetrarferð Schuberts. Djúp og safarík rödd Jóhanns gleymist engum sem á hana hafa hlýtt.

Þóra Einarsdóttir fyrir hvern listræna sigurinn á fætur öðrum. Þóra býr yfir einstakri raddtækni og miklu innsæi og tilfinningadýpt. Söngkona í fremstu röð.

Kristinn Sigmundsson stendur á hátindi síns ferils. Auk þess að syngja reglulega á helstu óperusviðum heimsins kom hann fram á hátíðartónleikum á Listahátíðar 2010 og söng þar margar af þeim aríum sem honum standa nærri.

Arnór Dan Arnarson. Ekki bara að sjarminn leki af honum þegar hann er á sviði heldur sveiflar hann sér úr ástríðufullum ofsaöskrum yfir í blíðasta melódíusöng eins og að drekka vatn.

Jón Þór Birgisson. Jónsi notar sérkennilega rödd sína til að túlka hin ólíkustu tilfinningalegu blæbrigði, veri það fjör og gleði eða sorg og söknuður. Þetta gerir hann með texta – eða án!

Ólöf Arnalds sækir í gamla íslenska þjóðlagahefð og bætir um betur og fer algjörlega sínar eigin leiðir í söng og túlkun. Hún skapar töfrandi brothættan söngvef sem á engan sinn líkan.

Bjartasta vonin

Ari Bragi Kárason trompetleikari er einhver efnilegasti trompetleikari sem fram hefur komið um árabil. Blæs ferskum vindum inn í jazzlíf þjóðarinnar.

Sóley Stefánsdóttir söngkona og lagasmiður. Plata hennar Theater Island ber með sér óvenju þroskaðan og framsækin hljómheim.

Herdís Anna Jónasdóttir sópransöngkona hefur vakið mikla athygli að undanförnu bæði hér heima og erlendis fyrir framúrskarandi flutning og listrænan þroska.

Hljómsveitin Valdimar datt af himnum ofan að því er virtist með plötu sem hljómar eins og þriðja plata sveitarinnar fremur en frumburður.

Hljómsveitin Just another snake cult. Þórir Bogason, sem stendur á bakvið nafnið, stendur jafnhliða því besta sem er að gerast í tilraunapoppi erlendis með þessari plötu sem glitrar af hugmyndagnægð og glúrinni úrvinnslu.

Textahöfundur ársins

Bjartmar Guðlaugsson fyrir textana á Skrýtin veröld með Bjartmari og Bergrisunum.

Róbert Örn Hjálmtýsson fyrir textana á Lúxus upplifun með hljómsveitinni Ég.

Andri Ólafsson og Steingrímur Teague fyrir textana á Búum til börn með Moses Hightower.

Haraldur F Gíslason og Heiðar Örn Kristjánsson fyrir textana á Meira pollapönk með Pollapönk.

Bragi Valdimar Skúlason fyrir texta fönkóperunnar Diskóeyjunnar og á jólaplötum Baggalúts og Memfismafíunnar.

Jónas Sigurðsson fyrir textana á Allt er eitthvað með Jónasi Sigurðssyni og Ritvélum framtíðarinnar

Tónhöfundur ársins

Jóel Pálsson fyrir lögin á hljómplötunni Horn, Skúli Sverrisson fyrir lögin á hljómplötunni Sería 2, Jón Þór Birgisson fyrir lögin á hljómplötunni Go, Pétur Hallgrímsson fyrir lög sín á hljómplötunni Let me be there með Ellen, Ólöf Arnalds fyrir lögin á hljómplötunni Innundir skinni, Bjartmar Guðlaugsson fyri lögin á hljómplötunni Skrýtin veröld.

Lag ársins

“Go do” af hljómplötunni Go

Höfundur: Jón Þór Birgisson. Flytjandi: Jónsi. Útgefandi: XL Recordings og Smekkleysa.

“Crazy car” af hljómplötunni Innundir skinni

Höfundur: Ólöf Arnalds. Flytjendur: Ólöf Arnalds og Ragnar Kjartansson. Útgefandi: One little Indian og Smekkleysa.

“Það geta ekki allir verið gordjöss” úr fönkóperunni Diskóeyjuni

Höfundur: Bragi Valdimar Skúlason. Flytjendur: Ljóti kallinn og Rut (Páll Óskar Hjálmtýsson og Sigríður Thorlacius) ásamt Memfismafíu Diskóeyjunnar. Útgefandi: Sena.

“113 Vælubíllinn” af hljómplötunni Meira pollapönk

Höfundur: Haraldur F. Gíslason. Flytjendur: Pollapönk.Útgefandi: Record Records.

“Konan á allt” af hljómplötunni Skrýtin veröld

Höfundur: Bjartmar Guðlaugsson. Flytjendur: Bjartmar og Bergrisarnir. Útgefandi: Geimsteinn.

“Hamingjan er hér” af hljómplötunni Allt er eitthvað

Höfundur: Jónas Sigurðsson. Flytjendur: Jónas Sigurðsson og Ritvélar framtiðarinnar.

Tónverk ársins

Hrím – fyrir hljómsveit

Höfundur: Anna Þorvaldsdóttir.

Hrím er þétt ofið og afar áhrifaríkt verk, tónmálið sterkt, persónulegt og sannfærandi.

Allt hefur breyst, ekkert hefur breyst – fyrir píanó og hljómsveit

Höfundur: Haukur Tómasson. Flytjendur: Víkingur Heiðar Ólafsson og Caput.

Litríkur og sérlega heillandi píanókonsert, fullur af blæbrigðum og grípandi hendingum sem mynda afar sterka heild.

Kvartett – fyrir fiðlu, klarinett, selló og píanó

Höfundur: Þórður Magnússon.

Þórður vinnur frábærlega með liti ólíkra hljóðfæra og skapar tregafullar og magnaðar laglínur í eftirminnilegu tónverki.

Hljómplata ársins – Sígild og samtímatónlist

Hymnodia Sacra – Íslenskt sálmasafn frá 18. öld

Flytjendur: Kammerkórinn Carmina, Nordic Affect, Árni Heimir Ingólfsson. Útgefandi: Smekkleysa.

Platan byggir á merkilegum rannsóknum á tónlistararfi liðinna alda en hér tekst hið vandasama, að flétta saman rannsóknum og tónlistarflutningi svo úr verður einstaklega falleg og lifandi túlkun á tónlist liðinna alda. Mjög vel heppnuð útgáfa.

Iepo Oneipo/Heilagur draumur eftir John Tavener

Flytjendur: Kammerkór Suðurlands, Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir, Hrólfur Sæmundsson, Margrét S Stefánsdóttir, Hilmar Örn Agnarsson. Útgefandi: Smekkleysa.

Stórgóð og innileg túlkun Hilmars Arnar Agnarssonar, Kammerkórs Suðurlands, einsöngvara og hljómsveitar á upphöfnum og heilandi tónverkum Tavener sem geta, þegar best lætur, hrifið hlustanda með sér yfir á aðra plánetu. Afbragðs plata.

Hallgrímspassía – Tónlist Sigurðar Sævarssonar við Passíusálma Hallgríms Péturssonar

Flytjendur: Schola Catntorum, Caput, Jóhann Smári Sævarsson, Hörður Áskelsson. Útgefandi: Aspir.

Afar sterkt og innilegt tónverk Sigurðar Sævarssonar nýtur sín mjög vel í frábærum flutningi Schola Cantorum og Caput. Fáguð, djúp og hrífandi plata

Sería II – Tónlist Skúla Sverrissonar fyrir strengjahljóðfæri, blásara, slagverk, hljómborð og fleira. Flytjendur: Skúli Sverrisson, Davíð Þór Jónsson, Amadeo Paceo, Eyvind Kang, Anthony Burr, Kristín Anna, Ólöf Arnalds, Hildur Guðnadóttir, Óskar Guðjónsson. Útgefandi Sería Music. Skúli Sverrisson heldur áfram að vinna með svipaða eiginleika í fyrri Seríuplötu sinni. Hér er samspilið og samvinnan í fyrirrúmi þar sem Skúli og frábærir samstarfsmenn hans mynda fínofinn og á köflum rammgöldróttan tónvef. Mjög áhrifaríkt verk.

Flute Music – Tónlist eftir Toshio Hosokawa. Flytjendur: Kolbeinn Bjarnason, Caput, Snorri Sigfús Birgisson. Útgefandi: Naxos

Kolbeinn Bjarnason sýnir enn og aftur hvílíkur afreksmaður hann er á sviði tónlistarinnar. Hér ræðst hann í flutning á öllum flautuverkum japanska tónskáldsins Toshio Hosokawa en verkin, sem stundum virðast látlaus og einföld, krefjast yfirburða færni og næmi flytjenda. Afar merkileg útgáfa í alla staði.

Hljómplata ársins – Jazz

Horn – Jóel Pálsson

Flytjendur: Jóel Pálsson, Ari Bragi Kárason, Eyþór Gunnarsson, Davíð Þór Jónsson, Einar Scheving. Útgefandi: Flugur. Frumlegar og margslungnar tónsmíðar. Þróttmikil sveit afbragðsgóðra hljóðfæraleikara sem vinna vel saman og skapa einkar blæbrigðaríkt og heildstætt verk.

Reginfirra – Reginfirra

Flytjendur: Ingimar Andersen, Kristján Tryggvi Martinsson, Magnús Trygvason Elíassen, Daníel Friðrik Böðvarsson. Útgefandi: Firra. Tónlist sem iðar af fjöri og tilraunagleði. Ungir og bráðefnilegir tónlistarmenn sem gefa mikil fyrirheit.

The Dream – Sunna Gunnlaugs

Flytjendur: Sunna Gunnlaugs,Loren Stillman, Eivind Opsvik, Scott McLemore. Útgefandi: Sunny Sky Records. Lagræn og seiðandi djasstónlist með áleitinni sveiflu og krydduð með nokkrum stuttum frjálsum spunaköflum.

Hljómplata ársins – Rokk/Popp

A long time listening – Agent Fresco

Útgefandi: RecordRecords

“Frábær plata frá bestu rokksveit landsins nú um stundir. Það hefur verið unun að fylgjast með Agent Fresco vaxa og dafna síðan strákarnir unnu Músíktilraunir með glans fyrir tveimur og hálfu ári. Tilraunir leitandi tónlistarskólastráka eru í dag orðnar að fullburða, framsæknu rokki og prýðir það þennan frábæra frumburð hennar.”

Go – Jónsi

Útgefandi: Frakkur/Smekkleysa

“Jónsi notar öll trikkin sem hann hefur lært á Sigur Rósar ferlinum og bætir við glitrandi perlum úr fjársóðskistunni sinni. Útkoman er slík gersemi að það er leitun að annarri eins plötu. Reynsla og öryggi fara saman við ótrúlega næma söngtúlkun, stórfína spilamennsku og fágaða vinnslu.”

Allt er eitthvað – Jónas Sigurðsson og Ritvélar framtíðarinnar

Útgefandi: Cod Music

“Jónas fylgir Þar sem malbikið svífur mun ég dansa farsællega eftir. Líkt og á fyrri plötu er allt þægilega á skakk og skjön, lögin, krydduð með brassi, óhljóðum og í einu tilfelli Sinclair Specrum-tölvu fara í óvæntar áttir, statt og stöðugt og maður situr með sperrt eyrun frá upphafi til enda.”

Innundir skinni – Ólöf Arnalds

Útgefandi: One Little Indian/Smekkleysa

“Ólöf grípur átjan mílna skóna og tekur risaskref fram á við eftir að hafa sannað sig svo um munar með plötunni Við og við. Seiðandi melódíurnar stíga línudans á mörkum dulúðar, angurværðar og einlægni. Hún nýtur félagsskaparins við afburða samverkafólk sem magnar áhrif tónsmíða hennar.”

Lúxus upplifun – Ég

Útgefandi: Jörðin

“Að segja að Róbert Örn Hjálmtýsson hafi einstaka sýn á það hvernig setja eigi saman popplag nær engan veginn utan um þær ótrúlegu leiðir sem hann fer inn í þriggja mínútna poppformið. Og það ótrúlegasta við þetta allt saman er að það virkar.”

Búum til börn – Moses Hightower

Útgefandi: Staka

“Tónlistin á frumsmíð Moses Hightower er óvenjuleg blanda af sígildri sálartónlist og íslensku poppi með fyrirtaks textum. Útkoman er ofursvöl og full af tilþrifum og tilfinningu.“

Last train home – Kalli

Útgefandi: Smekkleysa

“Kalli hefur mjög gott tak á aðgengilegu, nútíma kántríi, og sýnir það svo um munar á þessari skotheldu skífu. Lagasmíðarnar flottar og söngurinn afbragð”

Kimbabwe – Retro Stefson

Útgefandi: Kimi Records

“Retro Stefson er einstök í íslenskri poppflóru. Eins og á fyrri plötunni er tónlistin á Kimbabwe hress blanda af poppi og heimstónlist, en nú er sveitin búin að þétta útsetningarnar og auka fjölbreytnina enn frekar.“

Umslag ársins

Swordplay and guitarslay – Retrön – Arnar Ingi Viðarsson, Kári Halldórsson og Kolbeinn Hugi Höskuldsson hönnuðu. Nördaleg einlægni geislar af þessari vísun í Dungeons & Dragons spil níunda áratugarins. Umslagið er umbreytanlegt í kastalavirki með sýki og öllu. Mjög viðeigandi með ævintýralegum metalnum á plötunni.

Bjartasta vonin

Sudden Weather Change. Kraftmikil gítarsveit undir áhrifum frá amerísku jaðarrokki. Fyrsta platan þeirra er ekkert slor, en jafnast þó ekki á við kraftinn og spilagleðina sem einkennir þá fimmmenninga á tónleikum.

Rödd ársins

Sigríður Thorlacius, fyrir söng sinn með Hjaltalín og á plötunni Á ljúflingshól með Heiðurspiltum. Sigríður hefur fallega rödd og skýra og áreynslulausa framsetningu.

Tónlistarflytjandi ársins

Davíð Þór Jónsson, fyrir fjölþreifni til hljóðfæra, fjölhæfni í stíltegundum tónlistarinnar og eiginleikann að virðast geta komið fram á mörgum stöðum í einu.

Höfundur ársins

Daníel Bjarnason, fyrir tónverkin á plötunni Processions. Tónlist Daníels er kraftmikil, dansar á mörkum ótal landamæra og er afar persónuleg.

Tónverk ársins

Bow to string, eftir Daníel Bjarnason. Verk Daníels er geysifallegt og um leið nútímalegt og persónulegt. Verkið verður án efa einn af hornsteinum verkasafns Daníels og er um leið þýðingarmikil viðbót í safn íslenskrar sellótónlistar. Verkið er rómantík á nútíma vísu.

Lag ársins

Dreamin‘, lag og texti: Rósa Birgitta Ísfeld og Einar Tönsberg, flytjendur: Feldberg.

Plata ársins (sígild og samtímatónlist)

Haydn píanókonsertar – Edda Erlendsdóttir píanóleikari og Sinfóníuhljómsveit Íslands, útgefandi: Erma. Edda Erlendsdóttir túlkar fjóra píanókonserta Haydns af mikilli fágun og innlifun en hún hefur áður sýnt næman skilning á höfundarverki hans. Túlkun Sinfóníuhljómsveitar Íslands er sömuleiðis leikandi létt og býr yfir smitandi leikgleði. Hljóðritun afbragðs góð

Plata ársins (djass)

Adhd – Adhd, útgefandi ADHD. Lágstemmd og spennuþrungin í senn. Ákaflega vel spilandi kvartett sem galdrar fram stemmningar í hróplegu ósamræmi við nafn hljómsveitarinnar.

Plata ársins (popp)

Terminal – Hjaltalín, útgefandi: Borgin. Á Terminal heldur Hjaltalín áfram að vinna með kammerpoppið sem þau kynntu til sögunnar á Sleepdrunk Seasons, en á Terminal eru lögin fágaðri og meira unnin auk þess sem á plötunni má greina áhrif frá söngleikjatónlist og eðalpoppi sjöunda áratugarins. Sérstaklega heilsteypt og öflug plata.

Vinsælasti flytjandinn á vefnum Tónlist.is og í símakosningu ÍTV var valin hljómsveitin DIKTA

Reykjavík loftbrú veitti Emilíönu Torrini veglegan ferðastyrk sem viðurkenningu fyrir glæsilegan árangur hennar erlendis

Tónlist.is veitti Ólafi Arnalds netverðlaun ársins fyrir glæsilegan árangur við kynningu á tónlist sinni á veraldarvefnum

Jón Nordal fékk heiðursverðlaun íslensku tónlistarverðlaunanna 2010

Tilnefningar

Umslag ársins

ADHD – ADHD – Ísak Winther hannaði. Tæknilegur mínimalismi af bestu gerð. Hér eru form og fletir skekktir án þess þó að að maður taki eftir því, minna verður meira og niðurstaðan er ótilgerðarleg umgjörð sem á vel við tónlistina.

Stop! Hand Grenade in the Name of Crib Death ‘nderstand – Sudden Weather Change – Oddur Guðmundsson, Logi Höskuldsson, Benjamin Mark Stacey, Klængur Gunnarsson, Bergur Andersen, Dagur Sævarsson og Hörður Sveinsson hönnuðu. Eins og tónlistin, er umslagið hörð, strákaleg og skemmtilega kæruleysisleg strákalist. Þarna er líka mikil fjölbreytni innan rammans, enda unnið í samvinnu af öllum meðlimum sveitarinnar.

IV – Hjálmar – Davíð Örn Halldórsson hannaði. Málverk Davíðs Arnar renna furðulega vel við ferðaljósmyndir sveitarinnar úr heimahögum reggísins, Jamaíku. Portrett af flytjendunum ásamt lagatextum gerir heildarmyndina síðan mátulega persónulega.

Einn heima ep – Prins Póló – Svavar Pétur Eysteinsson (Prins Póló) hannaði. Frontur og bakkápa virka á mann eins og tveir góðir atómbrandarar. Íslenskur einkahúmor og einfaldur absúrdismi haldast hönd í hönd.

Swordplay and guitarslay – Retrön – Arnar Ingi Viðarsson, Kári Halldórsson og Kolbeinn Hugi Höskuldsson hönnuðu. Nördaleg einlægni geislar af þessari vísun í Dungeons & Dragons spil níunda áratugarins. Umslagið er umbreytanlegt í kastalavirki með sýki og öllu. Mjög viðeigandi með ævintýralegum metalnum á plötunni.

Riceboy Sleeps – Jónsi og Alex – Jón Þór Birgisson og Alex Somers hönnuðu. Dulúð er ríkjandi í umslagi þessu, sem hannað er af flytjendunum sjálfum. Forsíðumyndin kallar fram draumkennda fegurð og ljúfsáran óhugnað í senn.

Sturlunga – Voces Thules – Brynja Baldursdóttir hannaði. Umslag sem þjónar tilgangi, bæði menningarlega og fagurfræðilega. Í þessum þarfa pakka er að finna forna kvæðatexta ásamt hugleiðingum fræðifólks. Örlygstaðabardaga eru gerð góð skil og þjóðararfinum þjónað.

Lag ársins

Crazy like a bee, lag og texti: Egill Sæbjörnsson, flytjandi: Egill S.

Digging up a tree, lag og texti: Helgi Hrafn Jónsson,flytjandi: Helgi Hrafn Jónsson.

Dreamin‘, lag og texti: Rósa Birgitta Ísfeld og Einar Tönsberg, flytjendur: Feldberg.

Suitcase man, lag: Hjaltalín, texti: Örvar Þóreyjarson Smárason, flytjendur: Hjaltalín.

This heart, lag og texti: Bloodgroup, flytjandi: Bloodgroup.

Taktu þessa trommu, lag og texti: Þorsteinn Einarsson, flytjendur: Hjálmar.

Plata ársins (sígild og samtímatónlist)

By the throat – Ben Frost, útgefandi: Bedroom Community, Debut – Víkingur Heiðar Ólafsson, útgefandi: Hands On Music, Guiliani, Sor, Aguado, Carcassi – Kristinn Árnason, útgefandi: 12 tónar, Haydn píanókonsertar – Edda Erlendsdóttir píanóleikari og Sinfóníuhljómsveit Íslands, útgefandi: Erma, Processions – Daníel Bjarnason, útgefandi: Bedroom Community, Without sinking – Hildur Guðnadóttir, útgefandi: Touch.

Plata ársins (djass)

Adhd – Adhd, útgefandi ADHD, Jæja – Hafdís Bjarndóttir, útgefandi: Hafdís Bjarnadóttir, Mæri – Árni Heiðar Karlsson, útgefandi: Dimma, Spirit of Iceland – Stórsveit Reykavíkur ásamt Bob Mintzer, útgefandi: Stórsveit Reykjavíkur.

Plata ársins (popp)

Amanita Muscaria – Lights on the Highway, útgefandi: Lights on the Highway, Don’t be a stranger – Feldberg, útgefandi: Cod Music, Dry land – Bloodgroup, útgefandi Record Records, Easy music for difficult people -Kimono, útgefandi: Kimi, Get it together – Dikta, Útgefandi: Kölski, Sing along to songs you don’t know – Múm, útgefandi: Borgin, Terminal – Hjaltalín, útgefandi: Borgin, IV – Hjálmar, útgefandi: Borgin.

Höfundur ársins

Daníel Bjarnason, fyrir tónverkin á plötunni Processions. Tónlist Daníels er kraftmikil, dansar á mörkum ótal landamæra og er afar persónuleg.

Einar Tönsberg, fyrir tónverkin á plötunum Antidode með Eberg og Don’t be a stranger með Feldberg. Einar kann betur en flestir þá list að setja saman popplög sem virka. Hann er mjög melódískur, en líka frjór og leitandi þegar það kemur að hljómi og útsetningum.

Hafdís Bjarnadóttir, fyrir tónverkin á plötunni Jæja. Þó að tónsmíðar Hafdísar á Jæja fari út um víðan völl og greina megi í þeim áhrif jafnt frá djassi, þjóðlegri tónlist og poppi þá eiga þær það sameiginlegt að vera góð blanda af smekkvísi og tilraunamennsku.

Hildur Guðnadóttir, fyrir tónverkin á plötunni Without sinking. Djörf, heildstæð og afar persónuleg plata.

Högni Egilsson og Hjaltalín með aðstoð Róberts Reynissonar og Örvars Þóreyjarsonar Smárasonar, fyrir tónverkin á plötunni Terminal með Hjaltalín. Fjölbreytt úrvinnsla á hinu hefbundna í bland við kraftmikla nýsköpun.

Örvar Þóreyjarson Smárason og Gunnar Örn Tynes, fyrir tónverkin á plötunni Sing along to songs you don’t know með múm. Grípandi, tilraunakennd, framsækin og full af lífsgleði.

Tónverk ársins

Bow to string – eftir Daníel Bjarnason, Bæn – eftir Gunnar Þórðarson, Cecilia –  eftir Áskel Másson, Processions – eftir Daníel Bjarnason

Bjartasta vonin

Pascal Pinon, Sudden Weather Change, Sæunn Þorsteinsdóttir, Þorvaldur Þór Þorvaldsson

Rödd ársins

Ágúst Ólafsson, Haukur Heiðar Hauksson, Jóhann G. Jóhannsson, Jóhanna Guðrún Jónsdóttir, Sigríður Thorlacius, Sigurlaug Gísladóttir (Mr. Silla), Þóra Einarsdóttir

Tónlistarflytjandi ársins

Davíð Þór Jónsson, fyrir fjölþreifni til hljóðfæra, fjölhæfni í stíltegundum tónlistarinnar og eiginleikann að virðast geta komið fram á mörgum stöðum í einu, Ghostigital, fyrir tónleika á Iceland Airwaves, Hjaltalín, fyrir tónleika á Listahátíð í Rvk og í Fríkirkjunni á Iceland Airwaves, Retro Belfast (Retro Stefson og FM Belfast), fyrir frumlega samræmingu og samruna á tónleikum, Sinfóníuhljómsveit Íslands, fyrir eftirminnilega tónleika með Gennady Rozhdestvensky á Listahátíð og Daníel Bjarnasyni og Víkingi Heiðari á Myrkum Músíkdögum, Vikingur Heiðar Ólafsson, fyrir magnaðan píanóleik á tónleikum sínum á árinu, bæði sem einleikari og með Sinfóníuhljómsveit Íslands

Höfundur ársins

Sigur Rós fyrir tónlist og texta á “Með suð í eyrum við spilum endalaust”

Tónverk ársins

ORA eftir Áskel Másson

Myndband ársins

Björk og Encyclopedia Pictura fyrir Wanderlust

Plötuumslag ársins

Kate vonHarreveld og Helgi Þórsson fyrir Demoni Paradiso (Evil Madness)

Bjartasta vonin

Agent Fresco

Tónlistarflytjandi ársins

Anna Guðný Guðmundsdóttir

Rödd ársins

Emilíana Torrini

Lag ársins

“Þú komst við hjartað í mér”.  Höfundar: Páll Óskar, Toggi og Bjarki

Plata ársins – djass

Fram af, Ómar Guðjónsson

Plata ársins – sígild og samtímatónlist

Fordlandia, Jóhann Jóhannsson

Plata ársins – popp og rokk

Með suð í eyrum við spilum endalaust – Sigur Rós

Reykjavík/Loftbrú hefur endurnýjað samning sinn við íslenskt tónlistarlíf og veitti Mugison loftbrúarverðlaun ársins.

Bagglútur hlaut netverðlaun tonlist.is

Vinsælasti flytjandinn að mati áhorfenda og lesenda visir.is var Baggalútur

Músíktilraunir hlutu hvatningarverðlaun Samtóns

Heiðursverðlaun íslensku tónlistarverðlaunanna 2009 hlaut Ingólfur Guðbrandsson

Tilnefningar

Bjartasta vonin

Klive (Úlfur Hansson), Retro Stefson, Dísa (Bryndís Jakobsdóttir), FM Belfast

Tónverk ársins

ORA – Áskell Másson, Stjórnarskrá Lýðveldisins Íslands – Karólína Eiríksdóttir, Sinfónía nr. 4 – John Speight

Plata ársins (djass)

Fram af – Ómar Guðjónsson, Í tímans rás – Villi Valli, Blátt ljós – Sigurður Flosason

Plata ársins (sígild og samtímatónlis)

Apocrypha – Hugi Guðmundsson, Fordlandia – Jóhann Jóhannsson, Demoni Paradiso – Evil Madness, Ró – Mógil, All sounds to silence come – Kammersveitin Ísafold

Plata ársins (popp og rokk)

Falcon Christ – Dr. Spock, Fjórir naglar – Bubbi Morthens, Jeff Who? – Jeff Who?, Karkari – Mammút, Me and Armini – Emilíana Torrini, Með suð í eyrum við spilum endalaust – Sigur Rós, Skiptar skoðanir – Múgsefjun

Rödd ársins

Emilíana Torrini, Páll Óskar Hjálmtýsson, Egill Ólafsson, Katrína Mogensen, Jón Þór Birgisson

Lag ársins

Gobbledigook – Sigur Rós, Pabbi minn er ríkari en pabbi þinn – Bragi Valdimar Skúlason, Inní mér syngur vitleysingur – Sigur Rós, Kalin slóð – Múgsefjun, Þú komst við hjartað í mér – Toggi og Páll Óskar

Tónlistarflytjandi ársins

Anna Guðný Guðmundsdóttir, Björk, Þursaflokkurinn og Caput, Sigur Rós, Dr. Spock

Höfundur ársins

Bragi Valdimar Skúlason, Sigur Rós, Áskell Másson, Emiliana Torrini, Jóhann Jóhannsson

Hljómplata ársins

Rokk/jaðartónlist: Mugiboogie – Mugison

Popp/dægurtónlist: Frágangur/Hold er mold – Megas og Senuþjófarnir

Ýmis tónlist: Við og við – Ólöf Arnalds

Djass: Cycles – Einar Scheving

Sígild/samtímatónlist: Melódía – Kammerkórinn Carmina

Tónlistarflytjandi ársins

Fjölbreytt tónlist: Björk

Sígild/samtímatónlist: Kammersveitin Ísafold

Djass: Sigurður Flosason

Tónverk / lag ársins

Sígild/samtímatónist: Apocrypha eftir Huga Guðmundsson

Djass : Daboli eftir Agnar Má Magnússon

Fjölbreytt tónlist : Verum í sambandi eftir Snorra Helgason og Berg Ebba Benediktsson

Textahöfundur ársins

Bergur Ebbi Benediktsson

Lagahöfundur ársins

Högni Egilsson

Söngkona ársins

Björk

Söngvari ársins

Páll Óskar Hjálmtýsson

Kvikmynda- /sjónvarpstónlist ársins

Pétur Ben fyrir tónlist í kvikmyndinni Foreldrar

Myndband ársins

Gísli Darri og Bjarki Rafn fyrir  The Great Unrest með Mugison

Plötuumslag ársins

Mugiboogie-Mugison, Alli Metall, Kjartan Hallur

Bjartasta vonin

Hljómsveitin Hjaltalín

Netverðlaun Tónlist.is : Páll Óskar Hjálmtýsson

Vinsældaverðlaun Visir.is : Páll Óskar Hjálmtýsson

Útflutningsverðlaun Reykjavíkur Loftbrúar: Kvartett Sigurðar Flosasonar og Jóels Pálssonar

Hvatningarverðlaun Samtóns voru veitt Björgólfi Guðmundssyni

Heiðursverðlaunahafi íslensku tónlistarverðlaunanna árið 2008 er Rúnar Júlíusson

Tilnefningar

Popp og rokk

Plata ársins: Popp/dægurtónlist

Allt fyrir ástina – Páll Óskar, Frágangur/Hold er mold – Megas & Senuþjófarnir, Tímarnir okkar – Sprengjuhöllin

Plata ársins: Rokk/jaðartónlist

Benny Crespo’s Gang, Mugiboogie – Mugison, Sleepdrunk Seasons – Hjaltalín

Hljómplata ársins: Ýmis tónlist

Frá heimsenda – Forgotten lores, Við & við – Ólöf Arnalds, Volta – Björk

Tónlistarflytjandi ársins

Björk, Gusgus, Megas & Senuþjófarnir

Lag ársins

Allt fyrir ástina – Niclas Kings/Daniela Vecchia/Örlygur Smári/Páll Óskar, Englar & dárar – Ólöf Arnalds, Goodbye July/Margt að ugga – Högni Egilsson, Verðbólgin augu – Björn Jörundur Friðbjörnsson, Verum í sambandi – Snorri Helgason/Bergur Ebbi

Lagahöfundur ársins

Megas, Snorri Helgason (Sprengjuhöllinni), Högni Egilsson (Hjaltalín)

Textahöfundur ársins

Bergur Ebbi Benediktsson (Sprengjuhöllinni), Megas. Þorsteinn Einarsson (Hjálmum)

Söngkona ársins

Björk, Eivör, Urður Hákonardóttir (Gusgus)

Söngvari ársins

Högni Egilsson (Hjaltalín), Mugison, Páll Óskar

Djass

Plata ársins

Agnar Már Magnússon – Láð, Einar Scheving – Cycles, Sigurður Flosason – Bláir skuggar

Flytjendur ársins

Bonsom. Djassrokkuð hljómsveit ungra manna, sem búa yfir mikilli reynslu, og tekst að varpa pönkuðum frjálsdjassblæ á tónlist sína.

Sigurður Flosason. Afkastamesti djasslistamaður þjóðarinnar sem aldrei kastar höndum til nokkurs verks. Hefur gefið út enn eina snilldardjassskífu á árinu og kynnt aðra sem er á leiðinni.

Stórsveit Samúels J. Samúelssonar. Ótrúlegt afrek hjá básúnuleikaranum unga að stofna fönkaða djassstórsveit með kornungum mönnum, gefa út athyglisverða skífu með sveitinni og halda tónleikan um land allt.

Tónverk ársins

Agnar Már Magnússon: Daboli. Seiðandi impressjónísk tónsmíð með alþjóðlegu sem íslensku ívafi.

Björn Thoroddsen: Ice West Einföld en grípandi laglína sem vísar til marvíslegra hrynrænna áhrifa.

Eyjólfur Þorleifsson: Bonsom Kraftmikið lag með klassísku sem latnesku ívafi og rokkaðri undiröldu.

Sígild og samtímatónlist

Plata ársins

Jón Leifs – Edda I, Melódía – Kammerkórinn Carmina. Stjórnandi: Árni Heimir Ingólfsson, Roto con moto – Njúton

Tónverk

Hlynur Aðils Vilmarsson – Akihabara fyrir sinfóníuhljómsveit, Hugi Guðmundsson –  Apochrypha fyrir barokkhljóðfæri, slagverk, mezzósópran og gagnvirk rafhljóð, Sveinn Lúðvík Björnsson – Og í augunum blik minninga fyrir strengjakvartett

Flytjendur

Ágúst Ólafsson, Elfa Rún Kristinsdóttir, Kammersveitin Ísafold

Önnur verðlaun

Bjartasta vonin:

Benny Crespo’s Gang, Bloodgroup, Hjaltalín, Seabear, Graduale Nobili

Lag og texti ársins

Ghostigital: Not Clean

Flytjandi ársins

Björgvin Halldórsson

Hljómplata ársins (popp)

Hafdís Huld: Dirty Paper Cup

Hljómplata ársins (dægurtónlist)

Baggalútur: Aparnir í Eden

Hljómplata ársins (rokk & jaðar)

Pétur Ben: Wine for my Weakness

Hljómplata ársins (ýmis tónlist)

Skúli Sverrisson: Sería

Söngvari ársins

Bubbi Morthens

Sönkona ársins

Lay Low

Lag ársins

Einar Valur Scheving: Líf

Flytjandi ársins

Útlendingahersveitin

Hljómplata ársins

Jóel Pálsson: Varp

Myndband ársins 

Trabant: The One

höfundar myndbands: Reynir Lyngdal og Trabant

Plötuumslag ársins

Lay Low: Please Don´t Hate Me

hönnun umslags: Villi Warén

Bjartasta vonin

Elfa Rún Kristinsdóttir, fiðluleikari

Tónverk ársins

Áskell Másson: Fiðlukonsert

Flytjandi ársins

Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari

Hljómplata ársins 

Þorlákstíðir

Flytjendur: Voces Thules.

Önnur verðlaun

Vinsælasta lagið á Tónlist.is

Barfly með Jeff Who

Vísir.is/símakosning-vinsælasti flytjandinn

Lay Low

Tilnefningar

Popp – Hljómplata ársins

Hafdís Huld: Dirty Paper Cup, Benni Hemm Hemm: Kajak, Sálin & Gospel: Lifandi í Laugardalshöll

Rokk & jaðar – Hljómplata ársins

Reykjavík!: Glacial Landscapes, Religion, Opression & Alcohol, Pétur Ben: Wine for my Weakness, Lay Low: Please Don´t Hate Me

Dægurtónlist – Hljómplata ársins

Ýmsir: Pældu í því sem pælandi er í, Bogomil Font og Flís: Bananaveldið, Baggalútur: Aparnir í Eden

Ýmis tónlist – Hljómplata ársins

Ghostigital: In Cod We Trust, Barði Jóhannsson: Haxan, Skúli Sverrisson: Sería

Popp, rokk & jaðar, dægurtónlist og ýmis tónlist deila með sér eftirfarandi verðlaunum:

Flytjandi ársins

Baggalútur, Björgvin Halldórsson, Bubbi Morthens

Lag ársins

Baggalútur og Björgvin Halldórsson: Allt fyrir mig, Lay Low: Please Don´t Hate Me, Ghostigital: Not Clean

Söngkona ársins

Regína Ósk, Andrea Gylfadóttir, Lay Low

Söngvari ársins

Bubbi Morthens, Friðrik Ómar, Pétur Ben

Djass

Hljómplata ársins

Atlantshaf: Atlantshaf, Jóel Pálsson: Varp, Tómas R. Einarsson: Romm Tomm Tomm

Flytjandi ársins

Hilmar Jensson, Kristjana Stefánsdóttir og kvartett Sigurðar Flosasonar, Útlendingahersveitin

Lag ársins

Ásgeir Ásgeirsson: Passing through, Einar Valur Scheving: Líf, Jóel Pálsson: Innri

Sígild og samtímatónlist

Hljómplata ársins

Tónamínútur – Flautuverk Atla Heimis Sveinssonar.

Flytjendur: Áshildur Haraldsdóttir, Anna Guðný Guðmundsdóttir, Atli Heimir Sveinsson og Kristinn H. Árnason.

Í rökkri – Sönglög Magnúsar Blöndals Jóhannssonar.

Flytjendur: Ásgerður Júníusdóttir, Árni Heimir Ingólfsson og fleiri.

Þorlákstíðir – Flytjendur: Voces Thules

Flytjandi ársins

Frank Aarnink slagverksleikari, Stefán Jón Bernharðsson hornleikari, Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari

Tónverk ársins

Áskell Másson: Fiðlukonsert, Hugi Guðmundsson: Equilibrium IV, Karólína Eiríksdóttir: Skuggaleikur

Myndband ársins

Trabant: The One – höfundar myndbands: Reynir Lyngdal og Trabant

Hafdís Huld: Tomoko – höfundar myndbands: Hafdís Huld, Álfrún Örnólfsdóttir og Helen Woods

Ghostigital: Northern Lights – höfundar myndbands: Alexander og Kristján Zaklynsky

Plötuumslag ársins

Lay Low: Please Don´t Hate Me – hönnun umslags: Villi Warén

Ampop: Sail to the Moon – hönnun umslags: Isak Winther

Toggi: Puppy – Alli Metall

Bjartasta vonin*

Elfa Rún Kristinsdóttir, Jakobínarína, Pétur Ben

*Rás eitt og Rás tvö eru sérstakir samstarfsaðilar að verðlaununum Bjartasta vonin. Samstarfið felst m.a. í dagskrárgerð, hljóðritunum, kynningu á vettvangi evrópskra útvarpsstöðva (EBU) og á vef RÚV.

Fjölbreytt tónlist

Hljómplata ársins (popp)

Emilíana Torrini – Fisherman’s Woman

Hljómplata ársins (rokk og jaðartónlist)

Sigur Rós – Takk

Hljómplata ársins (dægurtónlist)

Bubbi – Ást/…Í 6 skrefa fjarlægð frá paradís

Hljómplata ársins (ýmis tónlist)

Benni Hemm Hemm – Benni Hemm Hemm

Flytjandi ársins

Sigur Rós

Lag og texti ársins

Baggalútur – Pabbi þarf að vinna

Söngkona ársins

Emilíana Torrini

Söngvari ársins

Bubbi

Myndband ársins

Emilíana Torrini – Sunnyroad

Plötuumslag ársins

Sigur Rós – Takk

Bjartasta vonin

Benni Hemm Hemm

Djass

Hljómplata ársins

Kvartett Sigurðar Flosasonar – Leiðin heim

Flytjandi ársins

Stórsveit Reykjavíkur

Lag ársins

Cold Front – Cold Front

Sígild og samtímatónlist

Hljómplata ársins

Frá Strönd til fjarlægra stranda – Helga Ingólfsdóttir leikur á sembal

Flytjandi ársins

Íslenska óperan- fyrir flutning á Tökin hert eftir Benjamin Britten.

Tónverk ársins

Ardente – Haukur Tómasson

Tilnefningar

Fjölbreytt tónlist

Popp – hljómplata ársins

Emilíana Torrini – Fisherman’sWoman, Ampop – My Delusions, Hjálmar – Hjálmar, Ragnheiður Gröndal – After the Rain, Jónsi – Jónsi

Rokk/jaðartónlist – hljómplata ársins

Sigur Rós – Takk, Ég – Plata ársins, Daníel – Swallowed a Star, Kimono – Arctic Death Ship, Trabant – Emotional, Dægurtónlist – hljómplata ársins, Bubbi – Ást/…Í 6 skrefa fjarlægð frá paradís, Baggalútur – Pabbi þarf að vinna, Guðrún Gunnars og Friðrik Ómar – Ég skemmti mér, Ingibjörg Þorbergs – Í sólgulu húsi, Orri Harðar – Trú

Ýmis tónlist – hljómplata ársins

Benni Hemm Hemm – Benni Hemm Hemm, Björk – The Music from Drawing Restraint 9, JFM – Piano, Schpilkas – So long Sonja, Stórsveit Nix Noltes – Orkídeur Hawaí

Flokkarnir popp, rokk/jaðartónlist, dægurtónlist og ýmis tónlist deila með sér eftirfarandi verðlaunum:

Flytjandi ársins

Sigur Rós, Dr. Spock, Hjálmar, Stuðmenn, Trabant

Lag og texti ársins

Baggalútur – Pabbi þarf að vinna, Bubbi – Ástin mín, Sálin hans Jóns míns – Undir þínum áhrifum, Emilíana Torrini – Sunnyroad, Ég – Eiður Smári Guðjohnsen

Söngkona ársins

Emilíana Torrini, Hildur Vala, Ragnheiður Gröndal, Ragnhildur Gísladóttir, Regína Ósk

Söngvari ársins

Bubbi, Daníel Ágúst Haraldsson, Stefán Hilmarsson, Jón Þór Birgisson, Jón Jósep Snæbjörnsson

Myndband ársins

Emilíana Torrini – Sunnyroad, Ampop – My Delusions, Brúðarbandið – Brúðarbandsmantran, Ég – Kaupiði plötu ársins, Sigur Rós – Hoppípolla

Plötuumslag ársins

Sigur Rós – Takk, Benni Hemm Hemm – Benni Hemm Hemm, Hermigervill – Sleepwork, Hudson Wayne – The Battle of the Bandidos, Trabant – Emotional

Bjartasta vonin

Benni Hemm Hemm, Ampop, Baggalútur, Garðar Thór Cortes, Jakobínarína

Djass

Hljómplata ársins

Kvartett Sigurðar Flosasonar – Leiðin heim, Cold Front – Cold Front, Kvartett Arne Forchhammer – Kvartett Arne Forchhammer, Kristjana og Agnar – Ég um þig, Ziegler-Scheving kvintettinn – Ziegler-Scheving kvintettinn

Flytjandi ársins

Stórsveit Reykjavíkur, Cold Front, Flís, Jón Páll Bjarnason, Kvartett Sigurðar Flosasonar

Lag ársins

Cold Front – Cold Front, Agnar Már Magnússon – Ég um þig, Eyjólfur Þorleifsson – Ég leitaði þín, Sigurður Flosason – Stjörnur, Sigurður Flosason- Leiðin heim

Sígild og samtímatónlist

Hljómplata ársins

Frá Strönd til fjarlægra stranda – Helga Ingólfsdóttir leikur á sembal, ENTER eftir Atla Ingólfsson – CAPUT og Arditti kvartettinn flytja, Fiðlan á 17. öld – Jaap Schröder leikur á fiðlu, Hvert örstutt spor (Bestu lögin 1975-2005) – Diddú syngur, Monologues/Dialogues – Rúnar Óskarsson leikur íslenska bassaklarinettutónlist

Flytjandi ársins

Íslenska óperan- fyrir flutning á Tökin hert eftir Benjamin Britten.

Kristinn Sigmundsson, óperusöngvari – fyrir frábæran árangurá viðburðaríku ári, jafnt á innlendum sem erlendum vettvangi.

Sigrún Eðvaldsdóttir, fiðluleikari – fyrir störf sín sem konsertmeistari Sinfóníuhljómsveitar Íslands og glæsilegt tónleikahald á árinu, þ.á.m. flutning á öllum sónötum Ludwigs van Beethoven, fyrir fiðlu og píanó, ásamt Gerrit Schuil.

Víkingur Heiðar Ólafsson, píanóleikari- fyrir glæsilega debúttónleika á árinu og frábæran píanóleik með Sinfóníuhljómsveit Íslands, Sinfóníuhljómsveit unga fólksins og Blásarakvintett Reykjavíkur.

Þórunn Björnsdóttir og Skólakór Kársness – fyrir frábært starf á undanförnum árum og þátttöku í tónlistarviðburðum á árinu, þ.á.m. flutningi á Bergmáli þeirra Sjóns, Ragnhildar Gísladóttur, Stomu Yamash´ta og Barna- og kammerkórs Biskupstungna á Listahátíð í Reykjavík og Expo heimssýningunni í Japan.

Tónverk ársins

Ardente – Haukur Tómasson, Adoro te devote – Hugi Guðmundsson, Drottinn er styrkur minn – John Speight, Sónata fyrir flautu og píanó – Atli Heimir Sveinsson, Tvær tokkötur – Þorsteinn Hauksson

Poppplata ársins

Mugimama, Is This Mugimusic? – Mugison

Rokkplata ársins

Hljóðlega af stað – Hjálmar

Dægurtónlist, plata ársins

Vetrarljóð – Ragnheiður Gröndal

Söngvari ársins

Páll Rósinkranz

Söngkona ársins

Ragnheiður Gröndal

Flytjandi ársins

Jagúar

Lag ársins

Murr Murr – Mugison

Bjartasta vonin

Hjálmar

Sígild og samtíma tónlist

Tónverk ársins

Sinfónía eftir Þórð Magnússon

Plata ársins

Verk fyrir selló og píanó. Bryndís Halla Gylfadóttir sellóleikari og Edda Erlendsdóttir píanóleikari spila tónverk eftir Enescu, Janacek, Kodaly og Martinu.

Flytjandi ársins

Bryndís Halla Gylfadóttir sellóleikari

Bjartasta vonin

Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari

Plata ársins

Dansaðu fíflið þitt dansaðu!, Sammi & Tómas R og Jagúar

Tónverk ársins

Ástin eftir Tómas R. Einarsson (Dansaðu fíflið þitt dansaðu)

Flytjandi

Samúel Jón Samúelsson og stórsveitin Jagúar

Ýmis tónlist

Hljómplata ársins

Sálmar – Ellen Kristjánsdóttir

Ýmis tónlist

Hljómplata ársins

Sálmar – Ellen Kristjánsdóttir, Nói Albínói – Slowblow, Draumalandið – Sigurður Flosason og Gunnar Gunnarsson, Silfurplötur Iðunnar, Hjörturinn skiptir um dvalarstað – Hróðmar I. Sigurbjörnsson

Önnur verðlaun

Umslag ársins

Mugison – Mugimama, is this monkey music?, Slowblow – Slowblow, Brain Police – Electric fungus, Múm – Summer make good, Ske – Feelings are great

Myndband ársins

Björk – Oceana, Dúkkulísurnar – Halló Sögustelpa, Mínus – The Long Face, Maus – Liquid substance, Jan Mayen – On Mission, Björk – Who is it? 

Útflutningsverðlaunin Reykjavík Loftbrú

Bang Gang og Barði Jóhannsson

Heiðursverðlaun hátíðarinnar

Helga Ingólfsdóttir semballeikari

Hvatningarverðlaun Samtóns

Ágúst Einarsson fyrir bókina Hagræn áhrif tónlistar

Tilnefningar

Poppplata ársins

Mugimama, Is This Mugimusic? – Mugison, Hello Somebody – Jagúar, Eivör – Eivör Pálsdóttir, Medúlla – Björk, Meðan ég sef – Í svörtum fötum

Rokkplata ársins

Hljóðlega af stað – Hjálmar, Guerilla Disco – Quarashi, Electric Fungus – Brain Police, Slowblow – Slowblow, Home of the Free Indeed – Jan Mayen

Dægurtónlist, plata ársins

Vetrarljóð – Ragnheiður Gröndal, Tvíburinn – Bubbi Morthens, Jón Ólafsson – Jón Ólafsson, Smásögur – Brimkló, Betra en best – Mannakorn

Söngvari ársins

Páll Rósinkranz, Jón Jósep Snæbjörnsson, Björgvin Halldórsson, Mugison, Jens Ólafsson

Söngkona ársins

Ragnheiður Gröndal, Eivör Pálsdóttir, Björk Guðmundsdóttir, Guðrún Gunnardóttir, Margrét Eir

Flytjandi ársins

Jagúar, Quarashi, Mugison, Hjálmar, Brain Police

Lag ársins

Murr Murr – Mugison, Stun Gun – Quarashi, Fallegur Dagur – Bubbi, Sunnudagsmorgunn – Jón Ólafsson, Dís – Jóhann Jóhannsson/Ragnheiður Gröndal

Bjartasta vonin

Hjálmar, Jan Mayen, Stranger, Þórir G. Jónsson

Djass

Plata ársins

Dansaðu fíflið þitt dansaðu! – Sammi & Tómas R og Jagúar, Lúther – Björn Thoroddsen, Kör – B-3, Skuggsjá – Jóel Pálsson/Eyþór Gunnarsson, Beautiful monster – Rodent

Tónverk ársins

Ástin eftir Tómas R. Einarsson (Dansaðu fíflið þitt dansaðu), Kaleidoscope eftir Árna Egilson, Þórdísardans eftir Andrés Þór Gunnlaugson, Evil beaver eftir Hauk Gröndal, Kör eftir Ásgeir Jón Ásgeirsson, Í dauðans höndum eftir Björn Thoroddsen

Flytjandi

Samúel Jón Samúelsson og stórsveitin Jagúar, B-3, Björn Thoroddsen, Jóel Pálsson/ Eyþór Gunnarsson, Rodent

Sígild og samtíma tónlist

Tónverk ársins

Sinfónía eftir Þórð Magnússon, Flow and Fusion eftir Þuríði Jónsdóttur, Grettir eftir Þorkel Sigurbjörnsson, Sería fyrir 10 hljóðfæri eftir Hauk Tómasson, Sjö byltur svefnleysingjans eftir Harald Vigni Sveinbjörnsson

Plata ársins

Verk fyrir selló og píanó. Bryndís Halla Gylfadóttir sellóleikari og Edda Erlendsdóttir píanóleikari spila tónverk eftir Enescu, Janacek, Kodaly og Martinu.

Ferskir vindar. Camilla Söderberg flytur íslenskar tónsmíðar fyrir blokkflautu og rafhljóð.

Glímt við Glám. Símon H. Ívarsson leikur gítartónsmíðar eftir Gunnar Reyni Sveinsson.

Virðulegu forsetar eftir Jóhann Jóhannsson. CAPUT, Guðmundur Sigurðsson, Hörður Bragason, Matthías M.D. Hemstock, Skúli Sverrisson og Jóhann Jóhannsson flytja.

Það er óskaland íslenskt. Kór Áskirkju flytur íslensk ættjarðarlög undir stjórn Kára Þormar. (Kór Áskirkju).

Flytjandi ársins

Bryndís Halla Gylfadóttir sellóleikari, Anna Guðný Guðmundsdóttir píanóleikari, CAPUT-hópurinn, Íslenska óperan – fyrir flutning á Sweeney Todd eftir Stephen Sondheim, Sinfóníuhljómsveit Íslands – Rumon Gamba fyrir flutning á sinfóníum Dmitri Sjostakovich

Bjartasta vonin

Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari, Ari Þór Vilhjálmsson fiðluleikari, Áki Ásgeirsson / Berglind María Tómasdóttir –Aton, Daníel Bjarnason – Kammersveitin Ísafold, Eyjólfur Eyjólfsson tenór, Birna Helgadóttir / Freyja Gunnlaugsdóttir / Una Sveinbjarnardóttir – Tríó Gorki Park

Önnur verðlaun

Umslag ársins

Mugison – Mugimama, is this monkey music?

Myndband ársins

Björk – Oceana

Útflutningsverðlaunin Reykjavík Loftbrú

Bang Gang og Barði Jóhannsson

Heiðursverðlaun hátíðarinnar

Helga Ingólfsdóttir semballeikari

Hvatningarverðlaun Samtóns

Ágúst Einarsson fyrir bókina Hagræn áhrif tónlistar

Sígild og nútíma tónlist

Flytjandi ársins:

Sinfoníuhljómsveit Íslands og konsertmeistararnir Guðný Guðmunds og Sigrún Eðvalds.

Tónverk ársins:

Konsert fyrir klarínettur og blásarasveit eftir Tryggva M Baldvinsson.

Hljómplata ársins:

Brandenborgarkonsterar Bachs í flutningi Kammersveitar Reykjavíkur.

Djasstónlist

Flytjandi ársins:

Björn Thoroddsen

Tónverk ársins:

Tómas R. Einarsson – Bros

Hljómplata ársins:

Tómas R. Einarsson – Havana

Heiðursverðlaun:

Jórunn Viðar Ýmis tónlist:

Hljómplata ársins:

Óður til Ellýar – Guðrún Gunnarsdóttir

Popp/rokk tónlist

Bjartasta vonin:

Ragnheiður Gröndal

Besta myndbandið:

Sigur Rós – Track 1

Flytjandi ársins:

Eivör Pálsdóttir

Poppstjarna Íslands:

Birgitta Haukdal

Söngkona ársins:

Eivör Pálsdóttir

Söngvari ársins:

Stefán Hilmarsson

Lag ársins:

Ást – Ragnheiður Gröndal

Hljómplata ársins:

Mínus – Halldór Laxness

Útrásarverðlaun Reykjavíkur Loftbrúar:

Hljómsveitin Mínus

Hvatningarverðlaun Samtóns:

MúsíkNet – www.tonlist.is

Lag ársins 2002

Julietta 2 – Ske

Hljómplata ársins 2002

( ) – Sigurrós

Tónlistarflytjandi ársins 2002

Sigur Rós

Söngvari ársins 2002

Arnar Guðjónsson

Söngkona ársins 2002

Hera Hjartardóttir

Jazz tónverk ársins 2002

Weeeping Rock – Skúli Sverrisson og Eyvind Kang

Jazz hljómplata ársins 2002

Septett – Jóel Pálsson

Jazz tónlistarflytjandi ársins 2002

Óskar Guðjónsson og Skúli Sverrisson

Sígild hljómplata ársins 2002

Baldr eftir Jón Leifs – Sinfóníuhljómsveit Íslands, stjórnandi: Kari Kropsu

Sígildur flytjandi ársins 2002

Hamrahlíðarkórinn og Þorgerður Ingólfsdóttir

Sígilt tónverk ársins 2002

Barn er oss fætt – John Speight

Myndband ársins 2002

Listen – Singapore Sling

Hljómplata ársins 2002 í flokknum “Annað”

Eftir þögn – Óskar Guðjónsson og Skúli Sverrisson

Söngvaskáld – Hörður Torfason

Bjartasta von ársins 2002

Býdrýgindi

Poppstjarna ársins

Birgitta Haukdal

Hvatningarverðlaun

Hr. Örlygur

Heiðursverðlaun

Ingibjörg Þorbergs

Lag ársins 2001

Á nýjum stað – Sálin hans Jóns míns

Hljómplata ársins 2001

XXX Rottweilerhundar – XXX Rottweilerhundar

Tónlistarflytjandi ársins 2001

XXX Rottweilerhundar

Söngvari ársins 2001

Stefán Hilmarsson

Söngkona ársins 2001

Björk Guðmundsdóttir

Jazz tónverk ársins 2001

Serenity – Hilmar Jensson

Jazz hljómplata ársins 2001

Klif – Jóel Pálsson

Jazz tónlistarflytjandi ársins 2001

Sigurður Flosason

Klassísk hljómplata ársins 2001

Jón Leifs: Söngvar – Finnur Bjarnason og Örn Magnússon

Klassískur flytjandi ársins 2001

Hörður Áskelsson og Mótettukórinn

Klassískt tónverk ársins 2001

Víólukonsert eftir Kjartan Ólafsson

Myndband ársins 2001

Viðrar vel til Loftárasa – Sigur Rós

Hljómplata ársins 2001 í flokknum “Annað”

Get the funk out – Jagúar

Bjartasta von ársins 2001

XXX Rotweilerhundar

Íslensku tónlistarverðlaunin voru ekki afhent fyrir útgáfuárið 2000.

Lag ársins 1999

Okkar nótt – Sálin hans Jóns míns

Hljómplata ársins 1999

Ágætis byrjun – Sigur Rós

Flytjandi ársins 1999

Selma Björnsdóttir

Hljómsveit ársins 1999

Sigur Rós

Söngvari ársins 1999

Jón Þór Birgisson

Söngkona ársins 1999

Emilíana Torrini

Hljómborðsleikari ársins 1999

Eyþór Gunnarsson

Bassaleikari ársins 1999

Haraldur Þorsteinsson

Trommuleikari ársins 1999

Daníel Þorsteinsson

Gítarleikari ársins 1999

Jón Þór Birgisson

Blásturshljóðfæraleikari ársins 1999

Jóel Pálsson – Saxófónn

Lagahöfundur ársins 1999

Sigur Rós

Textahöfundur ársins 1999

Birgir Örn Steinarsson

Klassísk hljómplata ársins 1999

Finlandia – Sinfóníuhljómsveit Íslands

Jazzleikari ársins 1999

Eyþór Gunnarsson

Bjartasta von ársins 1999

Múm

Tónlistarviðburður ársins 1999

12. ágúst 1999 – Sálin hans Jóns míns

Lag ársins 1998

Atari – Ensími

Hljómplata ársins 1998

Magnyl – Botnleðja

Flytjandi ársins 1998

Björk Guðmundsdóttir

Hljómsveit ársins 1998

Botnleðja

Söngvari ársins 1998

Egill Ólafsson

Söngkona ársins 1998

Björk Guðmundsdóttir

Hljómborðsleikari ársins 1998

Eyþór Gunnarsson

Bassaleikari ársins 1998

Skúli Sverrisson

Trommuleikari ársins 1998

Matthías Hemstock

Gítarleikari ársins 1998

Friðrik Karlsson

Blásturshljóðfæraleikari ársins 1998

Jóel Pálsson – Saxófónn

Lagahöfundur ársins 1998

Björn Jörundur Friðbjörnsson

Textahöfundur ársins 1998

Súkkat

Klassísk hljómplata ársins 1998

Klassík

Jazzleikari ársins 1998

Eyþór Gunnarsson

Bjartasta von ársins 1998

Ensími

Tónlistarviðburður ársins 1998

Popp í Reykjavík

Heiðursverðlaun

Magnús Eiríksson

Lag ársins 1997

Jóga – Björk

Hljómplata ársins 1997

Homogenic – Björk

Flytjandi ársins 1997

Björk Guðmundsdóttir

Hljómsveit ársins 1997

Maus

Söngvari ársins 1997

Daníel Ágúst Haraldsson

Söngkona ársins 1997

Björk Guðmundsdóttir

Hljómborðsleikari ársins 1997

Jón Ólafsson

Bassaleikari ársins 1997

Jakob Smári Magnússon

Trommuleikari ársins 1997

Gunnlaugur Briem

Gítarleikari ársins 1997

Friðrik Karlsson

Blásturshljóðfæraleikari ársins 1997

Óskar Guðjónsson – Saxófónn

Lagahöfundur ársins 1997

Björk Guðmundsdóttir

Textahöfundur ársins 1997

Megas

Klassísk hljómplata ársins 1997

Ljóð án orða – Bryndís Halla Gylfadóttir og Steinunn B. Ragnarsdóttir

Jazzleikari ársins 1997

Óskar Guðjónsson

Bjartasta von ársis 1997

Subterranean

Tónlistarviðburður ársins 1997

Endurkoma Nýdönsk

Heiðursverðlaun

Jón Múli Árnason

Lag ársins 1996

Hausverkun – Botnleðja

Flytjandi/Hljómsveit ársins 1996

Botnleðja

Söngvari ársins 1996

Páll Rósinkranz

Söngkona ársins 1996

Emiliana Torrini

Hljómborðsleikari ársins 1996

Eyþór Gunnarsson

Bassaleikari ársins 1996

Eiður Arnarsson

Trommuleikari ársins 1996

Gunnlagur Briem

Gítarleikari ársins 1996

Friðrik Karlsson

Blásturshljóðfæraleikari ársins 1996

Óskar Guðjónsson – Saxófónn

Lagahöfundur ársins 1996

Máni Svavarsson, Friðrik Sturluson og Stefán Hilmarsson

Textahöfundur ársins 1996

Megas

Klassísk hljómplata ársins 1996

Nortern Light/Sor ponce – Kristinn Árnason

Jazzleikari ársins 1996

Sigurður Flosason – Saxófónn

Bjartasta von ársins 1996

Anna Halldórsdóttir

Heiðursverðlaun

Gunnar Þórðarsson

Lag ársins 1995

Army of me – Björk

Hljómplata ársins 1995

Post – Björk

Flytjandi/Hljómsveit

Björk Guðmundsdóttir

Söngvari ársins 1995

Páll Óskar Hjálmtýsson

Söngkona ársins 1995

Björk Guðmundsdóttir

Hljómborðsleikari ársins 1995

Eyþór Gunnarsson

Bassaleikari ársins 1995

Jóhann Ásmundsson

Trommuleikari ársins 1995

Gunnlagur Briem

Gítarleikari ársins 1995

Guðmundur Pétursson

Blásturshljóðfæraleikari ársins 1995

Óskar Guðjónsson – Saxófónn

Lagahöfundur ársins 1995

Björk Guðmundsdóttir

Textahöfundur ársins 1995

Kristján Kristjánsson (KK)

Klassísk hljómplata ársins 1995

Schwanengesang – Kristinn Sigmundsson og Jónas Ingimundarson

Jazzleikari ársins 1995

Eyþór Gunnarsson – Píanó

Bjartasta von ársins 1995

Botnleðja

Heiðursverðlaun

Guðmundur Steingrímsson

Lag ársins 1994

Higher and higher – Jet Black Joe

Hljómplata ársins 1994

Æ – Unun

Flytjandi/Hljómsveit ársins 1994

Jet Black Joe

Söngvari ársins 1994

Páll Rósinkranz

Söngkona ársins 1994

Emiliana Torrini

Hljómborðsleikari ársins 1994

Jón Ólafsson

Bassaleikari ársins 1994

Eiður Arnarsson

Trommuleikari ársins 1994

Gunnlaugur Briem

Gítarleikari ársins 1994

Guðmundur Pétursson

Hljóðfæraleikari ársins í flokknum “Önnur hljóðfæri”

Kristján Kristjánsson (KK) – Kassagítar

Lagahöfundur ársins 1994

Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson

Textahöfundur ársins 1994

Andrea Gylfadóttir

Jazzleikari ársins 1994

Eyþór Gunnarsson

Bjartasta von ársins 1994 – hljómsveit

Spoon

Bjartasta von ársins 1994 – einstaklingar

Emiliana Torrini – Spoon

Heiðursverðlaun

Ragnar Bjarnason

Lag ársins 1993

Stúlkan – Todmobile

Flytjandi/Hljómsveit ársins 1993

Todmobile

Söngvari ársins 1993

Daníel Ágúst Haraldsson

Söngkona ársins 1993

Björk Guðmundsdóttir

Hljómborðsleikari ársins 1993

Eyþór Gunnarsson

Bassaleikari ársins 1993

Eiður Arnarsson – Todmobile

Trommuleikari ársins 1993

Gunnlaugur Briem

Gítarleikari ársins 1993

Guðmundur Pétursson

Hljóðfæraleikari ársins 1993 í flokknum “Önnur hljóðfæri”

Sigtryggur Baldursson – Slagverk

Lagahöfundur ársins 1993

Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson

Textahöfundur ársins 1993

Andrea Gylfadóttir

Endurgerð ársins 1993

Starlight – Jet Black Joe

Bjartasta vonin árið 1993

Orri Harðarson

Heiðursverðlaun

Björgvin Halldórsson