TIL HAMINGJU MEÐ ÍSLENSKU TÓNLISTARVERÐLAUNIN

Þar var mikið um dýrðir í Hörpu í gær þar sem tónlistin var í aðalhlutverki en verðlaunað var í 20 flokkum auk Heiðursverðlauna og Björtustu vonarinnar …

MEIRA
awardsFréttir
23/03/2023

TIL HAMINGJU MEÐ ÍSLENSKU TÓNLISTARVERÐLAUNIN!

Íslensku tónlistarverðlaunin fóru fram í Silfurbergi Hörpu í gærkvöld. Þar var mikið um dýrðir eins og vera ber, tónlistin vitaskuld í aðalhlutverki en verðlaunað var í 20 flokkum auk þess…
awardsFréttir
16/03/2023

PLÖTUUMSLAG ÁRSINS Í SAMVINNU VIÐ FÍT

Þegar tilnefningar til tónlistarverðlauna ársins voru kynntar á dögunum var ekki tilgreint frá hvaða plötuumslög hefðu hlotið tilnefningar fyrir umslagshönnun ársins. Ástæðan var sú nýbreytni að Íslensku tónlistarverðlaunin eru nú…
awardsFréttirnews
09/03/2023

ÞESSI VORU TILNEFND TIL ÍSLENSKU TÓNLISTARVERÐLAUNANNA

Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna voru tilkynntar í dag á veitingastaðnum Hnossi á jarðhæð Hörpu. Tónlistarárið 2022 var æði skrautlegt, stappfullt af nýjum stjörnum í bland við eldri, uppfullt af glæsilegum viðburðum…

Flokkar og reglur

Skoða nánar

Dómnefndir

Skoða nánar

Þátttaka

Skoða nánar

Skráning

Skoða nánar

Markmið ÍSTÓN

Markmið Íslensku tónlistarverðlaunanna er að vera uppskeruhátíð íslenska tónlistargeirans þar sem það sem vel er gert er hafið til vegs og virðingar. Á sama tima eru Íslensku tónlistarverðlaunin kjörið tækifæri til að kynna íslenska tónlist fyrir landi og þjóð með það að markmiði að auka umtal og í kjölfarið sölu. Núverandi stjórn Íslensku tónlistarverðlaunanna hefur einnig sett sér það markmið að gera verðlaunin að alþjóðlega viðurkenndum verðlaunum t.d. með því að fá meira umtal um tilnefningar til verðlaunanna og vinningshafa í erlendum miðlum. Það á að vera eftirsóknarvert að fá Íslensku tónlistarverðlaunin og ættu erlendir aðilar að geta litið til verðlaunanna til að sjá það áhugaverðasta og besta í íslenskri tónlist hverju sinni.

Saga ÍSTÓN