Fréttir

awardsFréttir
23/03/2023

TIL HAMINGJU MEÐ ÍSLENSKU TÓNLISTARVERÐLAUNIN!

Íslensku tónlistarverðlaunin fóru fram í Silfurbergi Hörpu í gærkvöld. Þar var mikið um dýrðir eins og vera ber, tónlistin vitaskuld í aðalhlutverki en verðlaunað var í 20 flokkum auk þess…
awardsFréttir
16/03/2023

PLÖTUUMSLAG ÁRSINS Í SAMVINNU VIÐ FÍT

Þegar tilnefningar til tónlistarverðlauna ársins voru kynntar á dögunum var ekki tilgreint frá hvaða plötuumslög hefðu hlotið tilnefningar fyrir umslagshönnun ársins. Ástæðan var sú nýbreytni að Íslensku tónlistarverðlaunin eru nú…
awardsFréttirnews
09/03/2023

ÞESSI VORU TILNEFND TIL ÍSLENSKU TÓNLISTARVERÐLAUNANNA

Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna voru tilkynntar í dag á veitingastaðnum Hnossi á jarðhæð Hörpu. Tónlistarárið 2022 var æði skrautlegt, stappfullt af nýjum stjörnum í bland við eldri, uppfullt af glæsilegum viðburðum…
awardsFréttirnews
09/03/2023

TILNEFNINGAR TILKYNNTAR Í DAG

Í dag kemur það í ljós hvaða tónlistarverkefni, einstaklingar og hópar það verða sem hljóta tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna í ár. Dómnefndirnar hafa unnið baki brotnu síðustu mánuði við að…
awardsFréttirnews
03/03/2023

UPPFÆRÐ TÓNLISTARVERÐLAUN OG LANGLISTI BIRTUR Í FYRSTA SINN

Íslensku tónlistarverðlaunin verða afhent í Hörpu miðvikudagskvöldið 22. mars. Verðlaunaflokkarnir hafa fengið talsverða upphalningu og umfang verðlaunanna gert nokkuð einfaldara. Ekki er um niðurskurð að ræða, enda gróskan í íslensku…
awardsFréttirnews
14/12/2022

MÓTTAKA INNSENDINGA HEFST 1. JANÚAR

Kæra tónlistarfólk, við munum hefja móttöku innsendinga til Íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir tónlistarárið 2022 – sunnudaginn 1. janúar 2023. Það verður vægast sagt spennandi að sjá alla þá uppskeru ársins sem…
awardsFréttirnews
31/03/2022

FLOTT, BIRNIR, MONO TOWN, ANNA GRÉTA OG BRÍET SIGURSÆL Á ÍSLENSKU TÓNLISTARVERÐLAUNUNUM 2022

Hljómsveitirnar FLOTT og Mono Town, rapparinn Birnir og tónlistarkonurnar Bríet og Anna Gréta Sigurðardóttir fengu öll tvenn verðlaun á Íslensku tónlistarverðlaununum sem veitt voru í Hörpu á miðvikudagskvöld, fyrir hið…
awardsFréttirnews
17/03/2022

DAMON ALBARN HLÝTUR SÍNA FYRSTU TILNEFNINGU, TUMI ÁRNASON, FLOTT, BIRNIR OG SUPERSPORT! MEÐ FLESTAR

Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna voru tilkynntar í dag á veitingastaðnum Hnossi á jarðhæð Hörpu. Tónlistarárið 2021 var uppfullt af spennandi viðburðum, þrátt fyrir hamlandi viðburðahald mestan part ársins, útgáfa í…
awardsFréttirnews
02/01/2022

KYNGREINDIR FLOKKAR HEYRA SÖGUNNI TIL Á ÍSLENSKU TÓNLISTARVERÐLAUNUNUM

Aðstandendur Íslensku tónlistarverðlaunanna hafa tekið þá ákvörðun að fella út þá kyngreindu flokka sem eftir standa frá og með verðlaunahátíðinni 2022. Það verða því ekki sérverðlaun fyrir söngvara og/eða söngkonur.…