29. nóv. 2024
Móttaka innsendinga hefst 1. desember
Móttaka innsendinga vegna Íslensku tónlistarverðlaunanna hefst á degi íslenskrar tónlistar 1. desember. Tekið er við innsendingum vegna almanaksársins 2024 og stendur móttakan yfir fram í miðjan janúar 2025. Íslensku tónlistarverðlaunin fara fram í Hörpu 12. mars.
Á innsendingasíðu