Heiðursverðlaun Íslensku tónlistarverðlaunanna

Á verðlaunahátíð Íslensku tónlistarerðlaunanna ár hvert eru einstaklingi eða hópi veitt sérstök heiðursverðlan Samtóns fyrir framlag þeirra til íslensks tónlistarlífs

Ég hef verið umvafin tónlist frá því ég man eftir mér og það hefur verið mín gæfa. Ég trúi því að sá sem lifir í tónlist þurfi aldrei að vera einmana, verkefnalaus og vinalaus. Eins og veröldin snýst er gott að muna að tónlistin getur bæði sefað og sameinað.

Anna Guðný Guðmundsdóttir, heiðursverðlaunahafi 2022