Skráningarfrestur framlengdur

Skráningarfrestur til Íslensku tónlistarverðlaunanna hefur verður framlengdur til miðnættis 17. janúar vegna góðra ábendinga um skráningarferlið sem bárust um helgina.

Íslensku tónlistarverðlaunin 2018 fara fram í Hörpu miðvikudaginn 13. mars og verða í beinni útsendingu á Rúv.

Tilnefningar verða kynntar 20. febrúar.

Verðlaunahafar Íslensku tónlistarverðlaunanna 2017
Fréttirnews
06/12/2018

Opnað fyrir skráningu

Opnað fyrir skráningu til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2018 Framkvæmdastjórn Íslensku tónlistarverðlaunanna vill vekja athygli á því að opnað hefur verið fyrir umsóknir til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2018. Öllu íslensku tónlistarfólki, öllum tónskáldum,…
Fréttir
01/06/2018

Það vantar í dómnefnd

SETA Í DÓMNEFND ÍSLENSKU TÓNLISTARVERÐLAUNANNA Stjórn Íslensku tónlistarverðlaunanna ásamt SAMTÓN (sem er bakhjarl Íslensku tónlistarverðlaunanna) leita til félagsmanna aðildarfélaga SAMTÓNs og aðila sem tengdir eru íslensku tónlistarlífi með það í…
Fréttir
04/04/2018

Dómnefndir Íslensku tónlistarverðlaunanna

Dómnefndir Íslensku tónlistarverðlaunanna 2018 voru skapaðar með eftirfarandi hætti. Rokk og Popp Erla Ragnarsdóttir - Formaður Matthías Már Magnússon Arnar Eggert Thoroddsen Helga Þórey Jónsdóttir Regína Ósk Óskarsdóttir Hannes Friðbjarnarson…

Flokkar og reglur

Skoða nánar

Dómnefndir

Skoða nánar

Þátttaka

Skoða nánar

Skráning

Skoða nánar

Markmið ÍSTÓN

Markmið Íslensku tónlistarverðlaunanna er að vera uppskeruhátíð íslenska tónlistargeirans þar sem það sem vel er gert er hafið til vegs og virðingar. Á sama tima eru Íslensku tónlistarverðlaunin kjörið tækifæri til að kynna íslenska tónlist fyrir landi og þjóð með það að markmiði að auka umtal og í kjölfarið sölu. Núverandi stjórn Íslensku tónlistarverðlaunanna hefur einnig sett sér það markmið að gera verðlaunin að alþjóðlega viðurkenndum verðlaunum t.d. með því að fá meira umtal um tilnefningar til verðlaunanna og vinningshafa í erlendum miðlum. Það á að vera eftirsóknarvert að fá Íslensku tónlistarverðlaunin og ættu erlendir aðilar að geta litið til verðlaunanna til að sjá það áhugaverðasta og besta í íslenskri tónlist hverju sinni.

Saga ÍSTÓN