Íslensku tónlistarverðlaunin veitt í Hörpu

- Emmsjé Gauti verðlaunahafi kvöldsins

Emmsjé Gauti hlýtur fimm verðlaun á Íslensku tónlistarverðlaununum, Íslenska Óperan fékk þrenn verðlaun í flokki sígildrar og samtímatónlistar fyrir uppfærslu sína á Évgení Onegin eftir Tchaikovsky og Þorgrímur Jónsson fær tvenn verðlaun í flokki djass og blústónlistar.

SJÁ ALLA VERÐLAUNAHAFA FYRIR ÁRIÐ 2016 HÉR!

READ THE COMPLETE LIST OF AWARDS FOR THE YEAR 2016 IN ENGLISH HERE!

Þakkir fá:

Exton fyrir hjálpina við að hljóma vel og lán á sviðsbúnaði á verðlaunaafhendingunni:
www.exton.is

Rúv fyrir að sýna frá hátíðinni:
www.ruv.is

Rás 2 fyrir að standa að valinu á Björtustu voninni:
www.ruv.is

Concept Events fyrir allt skipulagið, hjálpina og góðan félagsskap:
www.conceptevents.is

Luxor fyrir sviðsmynd og lýsingu:
www.luxor.is

Albumm.is fyrir að standa að vali á Tónlistarmyndbandi ársins:
www.albumm.is

Harpa og starfsfólk Hörpu fyrir að taka vel á móti okkur og halda vel utan um viðburðinn og gesti:
www.harpa.is

Fylgstu með einnig á Facebook, Twitter og Instagram!

Nýjustu fréttir

 • Undirbúningur og ný heimasíða

  Undirbúningur vegna Íslensku tónlistarverðlaunanna 2017 er kominn á fullt en opnað verður fyrir tilnefningar í desember, nánar um það síðar. Brátt verður opnuð ný heimasíða fyrir Íslensku tónlistarverðlaunin og þá verður sagt betur frá því sem er á döfinni.
 • Af gefnu tilefni

  Vegna umræðna síðustu daga um verðlaunahafa á Íslensku tónlistarverðlaununum vill stjórn Íslensku tónlistarverðlaunanna leiðrétta ákveðinn misskilning sem upp hefur komið og um leið taka fram að allir sem komu að vinnu í dómnefndum störfuðu samkvæmt ákveðnum meginreglum. Íslensku tónlistarverðlaunin eru fagverðlaun þar sem allar ákvarðanir um tilnefningar og verðlaun til þeirra sem töldust hafa skarað […]
 • Takk fyrir okkur

  Íslensku tónlistarverðlaunin vilja þakka eftirtölum aðilum:   Exton fyrir hjálpina við að hljóma vel og lán á sviðsbúnaði á verðlaunaafhendingunni sem fram fór í Hörpu. www.exton.is Rúv fyrir að sýna frá hátíðinni. www.ruv.is Rás 2 fyrir að standa að valinu á Björtustu voninni www.ruv.is Concept Events fyrir allt skipulagið, hjálpina og góðan félagsskap. www.conceptevents.is Luxor […]
 • Kjóstu uppáhalds myndbandið þitt

  Inn á vef albumm.is er hægt að taka þátt í að kjósa myndband ársins fyrir Íslensku tónlistarverðlaunin 2016, sem verða haldin hátíðleg 2. mars í Hörpu. Gróskan í myndbandagerð er gríðarlega mikil og metnaðarfull eins og sjá má á þessum 10 myndböndum sem fengu tilnefningu en þess má geta að þetta var einn af stærri flokkunum […]
 • Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna tilkynntar

  Rétt í þessu var tilkynnt hverjir það eru sem fá tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2016. Það er óhætt að segja að 2016 hafi verið árið hans Emmsjé Gauta en hann hlaut alls níu tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna sem er glæsilegur árangur. Í flokki dægurtónlistar voru fleiri áberandi en Kaleo var atkvæðamikil og hlaut sex tilnefningar, […]
 • Nú styttist í Íslensku tónlistarverðlaunin 2016 í Hörpu

  Íslensku tónlistarverðlaunin verða haldin hátíðleg í Hörpu fimmtudaginn 2. mars og verða sýnd í beinni útsendingu á Rúv. Dómnefndir eru á fullu við að fara gaumgæfilega yfir þær fjölmörgu innsendingar sem bárust frá tónlistarfólki, útgefendum, tónleikahöldurum og öðrum fagaðilum sem koma að íslensku tónlistarlífi. Áætlað er að tilkynna hverjir það eru sem hljóta tilnefningar til […]
 • Ný stjórn ÍSTÓN 2016

  Ný stjórn ÍSTÓN hefur tekið til starfa og samanstendur hún af einum forsvarsmanni STEF og tveimur forsvarsmönnum SFH.
 • Nú styttist í beina útsendingu á ÍTV 2015

  Nú styttist í að úrslit Íslensku tónlistarverðlaunanna verði kunngjörð en þau munu fara fram í Silfurbergi í Hörpu n.k. föstudag 4. mars.  Bein útsending frá athöfninni hefst á RÚV um kl. 21.00. Rjóminn af íslensku tónlistarfólki mun koma fram á hátíðinni með einum eða öðrum hætti. Meðal þeirra sem tilnefndir eru eru Björk, Of Monsters and […]
 • Tilnefningar Íslensku Tónlistarverðlaunanna 2015 kynntar

  Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2015 voru kynntar í Gamla Bíó kl.16:00 í dag . Margrét Eir, söngkona og formaður ráðgjafanefndar ÍTV kynnti tilnefningarnar. Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna má finna hér http://iston.is/tilnefningar-2015/ en rökstuðningur með tilnefningunum kemur inn á síðuna eftir helgi. Alls eru flokkarnir 21 talsins. Heiðursverðlaunin sem og bjartasta vonin í flokki djass & blús og […]
 • Tilnefningar ÍTV 2015

  Tilnefningar til ÍTV 2015 verða tilkynntar á blaðamannafundi þann 5. febrúar 2016 í Petersen svítunni í Gamla Bíó kl. 16.00. Rás 2 verður á staðnum með beina útsendingu.

17124623_10154992403093818_1572014387_n