OPNAÐ FYRIR SKRÁNINGU TIL ÍSLENSKU TÓNLISTARVERÐLAUNANNA 2021
Nú er hægt að senda inn tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2021. Í samvinnu við NOVA, aðalbakhjarl verðlaunanna, hafa skráningargjöld verið felld niður í ár. Skráðu þín verk hér í hlekknum fyrir neðan. Opið er til innsendinga til og með 15. janúar 2021.
SKRÁNING
awardsFréttirnews
02/12/2020

NOVA kynnt sem bakhjarl og skráningargjöld felld niður

Íslensku tónlistarverðlaunin og símafyrirtækið NOVA hafa hafið samstarf um tónlistarverðlaunin 2021 og í kjölfarið ákveðið að fella niður öll gjöld vegna innsendinga til verðlaunanna. Þrátt fyrir afar erfitt ár fyrir…
awardsFréttirnewsTilnefningar 2020
29/04/2020

Dómnefndir 2019 – 2020

  Dómnefndir Íslensku tónlistarverðlaunanna voru skipaðar með eftirfarandi hætti.   Sígild og samtímatónlist Friðrik Margrétar-Guðmundarson Gísli Magna Hlín Pétursdóttir Signý Leifsdóttir Svanhildur Óskarsdóttir Tui Hirv - Formaður dómnefndar Popp, rokk,…
awardsFréttir
12/03/2020

Íslensku tónlistarverðlaunin 2020

ÍSLENSKU TÓNLISTARVERÐLAUNIN AFHENT Í HÖRPU   Vök, Auður, Hildur Guðnadóttir, Kristín Anna, Grísalappalísa, Páll Ragnar Pálsson, Ásta og Ingi Bjarni Skúlason voru meðal vinningshafa á uppskeruhátíð Íslensku tónlistarverðlaunanna í Hörpu…

Flokkar og reglur

Skoða nánar

Dómnefndir

Skoða nánar

Þátttaka

Skoða nánar

Skráning

Skoða nánar

Markmið ÍSTÓN

Markmið Íslensku tónlistarverðlaunanna er að vera uppskeruhátíð íslenska tónlistargeirans þar sem það sem vel er gert er hafið til vegs og virðingar. Á sama tima eru Íslensku tónlistarverðlaunin kjörið tækifæri til að kynna íslenska tónlist fyrir landi og þjóð með það að markmiði að auka umtal og í kjölfarið sölu. Núverandi stjórn Íslensku tónlistarverðlaunanna hefur einnig sett sér það markmið að gera verðlaunin að alþjóðlega viðurkenndum verðlaunum t.d. með því að fá meira umtal um tilnefningar til verðlaunanna og vinningshafa í erlendum miðlum. Það á að vera eftirsóknarvert að fá Íslensku tónlistarverðlaunin og ættu erlendir aðilar að geta litið til verðlaunanna til að sjá það áhugaverðasta og besta í íslenskri tónlist hverju sinni.

Saga ÍSTÓN