OPNAÐ FYRIR INNSENDINGAR TIL ÍSLENSKU TÓNLISTARVERÐLAUNANNA

Kæra tónlistarfólk, við höfum hafið móttöku innsendinga til Íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir tónlistarárið 2021. Smellið á hnappinn hér að neðan og ef hljóðskrár og myndir eru tiltækar þá tekur innsendingin örskotsstund. Gangi ykkur vel!

MEIRA
awardsFréttirnews
02/01/2022

KYNGREINDIR FLOKKAR HEYRA SÖGUNNI TIL Á ÍSLENSKU TÓNLISTARVERÐLAUNUNUM

Aðstandendur Íslensku tónlistarverðlaunanna hafa tekið þá ákvörðun að fella út þá kyngreindu flokka sem eftir standa frá og með verðlaunahátíðinni 2022. Það verða því ekki sérverðlaun fyrir söngvara og/eða söngkonur.…
awardsFréttirnews
05/12/2021

1. JANÚAR

Kæra tónlistarfólk, við munum hefja móttöku innsendinga til Íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir tónlistarárið 2021 – laugardaginn 1. janúar 2022. Við erum afar spennt að sjá alla þá uppskeru ársins sem er að…
awardsFréttirnews
19/04/2021

Bríet, Ingibjörg Turchi, Haukur Gröndal og Hjaltalín sigursælust á Íslensku tónlistarverðlaununum 2021

Bríet Ísis Elfar, Haukur Gröndal, Hjaltalín og Ingibjörg Turchi voru meðal þess tónlistarfólks sem var hve sigursælast á Íslensku tónlistarverðlaununum sem veitt voru í Hörpu á laugardagskvöld. Verðlaunin dreifðust annars…

Flokkar og reglur

Skoða nánar

Dómnefndir

Skoða nánar

Þátttaka

Skoða nánar

Skráning

Skoða nánar

Markmið ÍSTÓN

Markmið Íslensku tónlistarverðlaunanna er að vera uppskeruhátíð íslenska tónlistargeirans þar sem það sem vel er gert er hafið til vegs og virðingar. Á sama tima eru Íslensku tónlistarverðlaunin kjörið tækifæri til að kynna íslenska tónlist fyrir landi og þjóð með það að markmiði að auka umtal og í kjölfarið sölu. Núverandi stjórn Íslensku tónlistarverðlaunanna hefur einnig sett sér það markmið að gera verðlaunin að alþjóðlega viðurkenndum verðlaunum t.d. með því að fá meira umtal um tilnefningar til verðlaunanna og vinningshafa í erlendum miðlum. Það á að vera eftirsóknarvert að fá Íslensku tónlistarverðlaunin og ættu erlendir aðilar að geta litið til verðlaunanna til að sjá það áhugaverðasta og besta í íslenskri tónlist hverju sinni.

Saga ÍSTÓN