Um verðlaunin

Íslensku tónlistarverðlaunin eru uppskeruhátíð íslenska tónlistargeirans, þar sem það sem vel er gert er hafið til vegs og virðingar. Íslensku tónlistarverðlaunin eru kjörið tækifæri til að kynna íslenska tónlist fyrir landi og þjóð.

Íslensku tónlistarverðlaunin eru haldin að upplagi Samtóns, regnhlífarsamtaja aðildarfélaganna í íslenskri tónlist.

Verðlaunahátíðin 2024

Íslensku tónlistarverðlaunin afhent í Hörpu 12. mars 2024.

Skoða
SkoðaSkoðaSkoðaSkoðaSkoða

Saga verðlaunanna

Sögu íslenskra tónlistarverðlauna má rekja aftur til ársins 1960 þegar Svavar Gests hélt úti poppsíðu í vikublaðinu Ásinn og tveimur árum síðar hjá Vikunni.

Lesa nánar
Lesa nánarLesa nánarLesa nánarLesa nánarLesa nánar
Bakhjarlar
  • Rás 2 fyrir að standa að valinu á Björtustu voninni

  • Concept Events fyrir skipulagið, hjálpina og góðan félagsskap

  • Luxor fyrir töfrandi sviðsmynd og stórkostlega lýsingu og góða bombu í lokin

  • Albumm.is fyrir að standa að vali á Tónlistarmyndbandi ársins

  • Harpa og starfsfólk Hörpu fyrir að taka vel á móti okkur og halda vel utan um viðburðinn og gesti

  • Alda Music og Dreifir fyrir stuðninginn og svalandi veitingar í lokahófi