Fréttir

awardsFréttirnews
19/04/2021

Bríet, Ingibjörg Turchi, Haukur Gröndal og Hjaltalín sigursælust á Íslensku tónlistarverðlaununum 2021

Bríet Ísis Elfar, Haukur Gröndal, Hjaltalín og Ingibjörg Turchi voru meðal þess tónlistarfólks sem var hve sigursælast á Íslensku tónlistarverðlaununum sem veitt voru í Hörpu á laugardagskvöld. Verðlaunin dreifðust annars…
awardsFréttirnews
24/03/2021

Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2021

  Bríet, Auður, Ingibjörg Turchi, GDRN, Ólafur Arnalds, Hjaltalín og Ásgeir með flestar tilnefningar í ár! Tilkynnt var í dag hvaða tónlistarfólk, hópar, viðburðir og fleiri hljóta tilnefningar til Íslensku…
awardsFréttirnews
11/03/2021

ÖLL MET SLEGIN Í INNSENDINGUM TIL ÍSLENSKU TÓNLISTARVERÐLAUNANNA

Íslensku tónlistarverðlaunin 2021 verða haldin hátíðleg í Silfurbergi Hörpu, laugardagskvöldið 17. apríl. Uppskeru tónlistarársins 2020 verður þá fagnað en segja má að uppskera þess árs hafi verið með besta móti,…
awardsFréttirnews
02/12/2020

NOVA kynnt sem bakhjarl og skráningargjöld felld niður

Íslensku tónlistarverðlaunin og símafyrirtækið NOVA hafa hafið samstarf um tónlistarverðlaunin 2021 og í kjölfarið ákveðið að fella niður öll gjöld vegna innsendinga til verðlaunanna. Þrátt fyrir afar erfitt ár fyrir…
awardsFréttirnewsTilnefningar 2020
29/04/2020

Dómnefndir 2019 – 2020

  Dómnefndir Íslensku tónlistarverðlaunanna voru skipaðar með eftirfarandi hætti.   Sígild og samtímatónlist Friðrik Margrétar-Guðmundarson Gísli Magna Hlín Pétursdóttir Signý Leifsdóttir Svanhildur Óskarsdóttir Tui Hirv - Formaður dómnefndar Popp, rokk,…
awardsFréttir
12/03/2020

Íslensku tónlistarverðlaunin 2020

ÍSLENSKU TÓNLISTARVERÐLAUNIN AFHENT Í HÖRPU   Vök, Auður, Hildur Guðnadóttir, Kristín Anna, Grísalappalísa, Páll Ragnar Pálsson, Ásta og Ingi Bjarni Skúlason voru meðal vinningshafa á uppskeruhátíð Íslensku tónlistarverðlaunanna í Hörpu…
awardsFréttirnewsTilnefningar 2020Uncategorized
24/02/2020

Tilnefningar með rökstuðningi dómnefnda

Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2020 voru kynntar 19. febrúar  að viðstöddu fjölmenni í Kornhlöðunni.   Hér að neðan er að finna lista yfir tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir tónlistarárið 2019…
awardsFréttirnewsTilnefningar 2020
19/02/2020

Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2020

Vök, Hatari, Hipsumhaps, Ingi Bjarni, Sykur og Sinfóníuhljómsveit Íslands með flestar tilnefningar    Kunngert hefur verið hverjir hljóta tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2020 eftir magnað tónlistarár 2019. Verðlaunin verða veitt…
Fréttirnews
02/12/2019

Opið fyrir innsendingar

Opnað hefur verið fyrir skráningu til Íslensku tónlistarverðlaunanna á viðburðarríku og gjöfulu tónlistarári en hægt er að senda inn tilnefningar í fjórum flokkum til og með 15. janúar 2020. Árið 2019…