Fréttir

Fréttirnews
30/11/2017

​Opnað fyrir skráningu til Íslensku tónlistarverðlaunanna og ný heimasíða

Framkvæmdastjórn Íslensku tónlistarverðlaunanna vill vekja athygli á því að 1. desember er opnað fyrir umsóknir til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2017. Öllu íslensku tónlistarfólki, öllum tónskáldum, útgefendum og öðrum hagsmunaaðilum sem gefið hafa út…
Fréttir
19/07/2017

Íslensku tónlistarverðlaunin veitt í Hörpu

Emmsjé Gauti verðlaunahafi kvöldsins Emmsjé Gauti hlýtur fimm verðlaun á Íslensku tónlistarverðlaununum, Íslenska Óperan fékk þrenn verðlaun í flokki sígildrar og samtímatónlistar fyrir uppfærslu sína á Évgení Onegin eftir Tchaikovsky…
Fréttir
06/03/2017

Af gefnu tilefni

Vegna umræðna síðustu daga um verðlaunahafa á Íslensku tónlistarverðlaununum vill stjórn Íslensku tónlistarverðlaunanna leiðrétta ákveðinn misskilning sem upp hefur komið og um leið taka fram að allir sem komu að vinnu…
Fréttir
03/03/2017

Takk fyrir okkur!

Íslensku tónlistarverðlaunin vilja þakka eftirtölum aðilum: Exton fyrir hjálpina við að hljóma vel og lán á sviðsbúnaði á verðlaunaafhendingunni sem fram fór í Hörpu. www.exton.is Rúv fyrir að sýna frá…
Fréttir
24/02/2017

Kjóstu uppáhalds myndbandið þitt

Inn á vef albumm.is er hægt að taka þátt í að kjósa myndband ársins fyrir Íslensku tónlistarverðlaunin 2016, sem verða haldin hátíðleg 2. mars í Hörpu. Gróskan í myndbandagerð er gríðarlega mikil…
Fréttir
16/02/2017

Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna tilkynntar

Rétt í þessu var tilkynnt hverjir það eru sem fá tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2016. Það er óhætt að segja að 2016 hafi verið árið hans Emmsjé Gauta en hann…
Fréttir
06/02/2017

Nú styttist í Íslensku tónlistarverðlaunin 2016 í Hörpu

Íslensku tónlistarverðlaunin verða haldin hátíðleg í Hörpu fimmtudaginn 2. mars og verða sýnd í beinni útsendingu á Rúv. Dómnefndir eru á fullu við að fara gaumgæfilega yfir þær fjölmörgu innsendingar…
Fréttir
20/10/2016

Ný stjórn ÍSTÓN 2016

Íslensku tónlistarverðlaunin fyrir árið 2015 er að baki og hægt er að skoða vinningshafa hér: Vinningshafar 2015. Ný stjórn hefur tekið til starfa fyrir ÍSTÓN 2016, og er hún þriggja manna…