Fréttir

Fréttirnews
06/12/2018

Opnað fyrir skráningu

Opnað fyrir skráningu til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2018 Framkvæmdastjórn Íslensku tónlistarverðlaunanna vill vekja athygli á því að opnað hefur verið fyrir umsóknir til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2018. Öllu íslensku tónlistarfólki, öllum tónskáldum,…
Fréttir
01/06/2018

Það vantar í dómnefnd

SETA Í DÓMNEFND ÍSLENSKU TÓNLISTARVERÐLAUNANNA Stjórn Íslensku tónlistarverðlaunanna ásamt SAMTÓN (sem er bakhjarl Íslensku tónlistarverðlaunanna) leita til félagsmanna aðildarfélaga SAMTÓNs og aðila sem tengdir eru íslensku tónlistarlífi með það í…
Fréttir
04/04/2018

Dómnefndir Íslensku tónlistarverðlaunanna

Dómnefndir Íslensku tónlistarverðlaunanna 2018 voru skapaðar með eftirfarandi hætti. Rokk og Popp Erla Ragnarsdóttir - Formaður Matthías Már Magnússon Arnar Eggert Thoroddsen Helga Þórey Jónsdóttir Regína Ósk Óskarsdóttir Hannes Friðbjarnarson…
Fréttir
16/03/2018

Sérstök viðurkenning veitt vegna framlags til íslensks tónlistarlífs

  Daníel Bjarnason fyrstur til að hljóta sérstaka viðurkenningu Samtóns og íslensku tónlistarverðlaunanna Það var sannarlega kvöldið hans Daníels Bjarnasonar á Íslensku tónlistarverðlaununum en hann er fyrstur til að hljóta…
Fréttir
16/03/2018

Stuðmenn fengu heiðursverðlaun Samtóns

Stuðmenn heiðraðir   Að þessu sinni heiðrum við merka hljómsveit, sem tók fyrstu skrefin árið 1970 í nýstofnuðum menntaskóla í Hlíðunum. Fjórum árum seinna gerðu Lars Himmelbjerg og Leó Löve…
Fréttir
15/03/2018

Verðlaunahafar Íslensku tónlistarverðlaunanna

    Íslensku tónlistarverðlaunin fyrir tónlistarárið 2017 veitt í Hörpu   Það var sannarlega kvöldið hans Daníels Bjarnasonar á Íslensku tónlistarverðlaununum - hann er fyrstur til að hljóta sérstaka viðurkenningu…
Fréttir
28/02/2018

Tilnefningar ásamt rökstuðningi dómnefnda

Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2017 voru kynntar fyrir helgi að viðstöddu fjölmenni á Bryggjunni brugghúsi. Hér má finna lista með tilnefningum ársins ásamt rökstuðningi dómnefnda.   Djass og blús  …
Fréttir
23/02/2018

Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna kynntar á Bryggjunni

Það var margt að gerast í tónlistarlífinu í fyrra og þegar litið er yfir tilnefningar í ár er gott að sjá að íslenskt tónlistarlíf stendur traustum fótum. Tónlistarárið 2017 var…
Fréttirnews
30/11/2017

​Opnað fyrir skráningu til Íslensku tónlistarverðlaunanna og ný heimasíða

Framkvæmdastjórn Íslensku tónlistarverðlaunanna vill vekja athygli á því að 1. desember er opnað fyrir umsóknir til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2017. Öllu íslensku tónlistarfólki, öllum tónskáldum, útgefendum og öðrum hagsmunaaðilum sem gefið hafa út…